Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 60
60 Helga haugr Droplaugarsonar. Maðr sem eg talaði við í Vopnafirði, og Sigurðr heitir Vil- hjálmsson, hefir verið 4 ár á Eyvindará og er mjög kunnugr þar, segir, að haugr Helga Droplaugarsonar sé þar sýndr enn í dag, og beri nafnið Helgahaugr. Er hann í suðvestr frá bænurn, svo sem 6—7 faðma fyrir innan þann túngarð, er nú er, suðr af fjárhústóft, sem stendr á háum hól í túninu, niðr frá bænum. Það er mælt að bærinn hafi áðr staðið litlu neðar enn nú, utan- vert við götuna, er liggr niðr frá bænum, og þá verðr haugrinn í suðr frá þessum gamla bæ, eins og sagan segir. A efra vall- arpartinum sést móta fyrir fornum túngarði, sem liggr í stefnu lítið eitt fyrir innan hauginn, svo að hann hefir verið utan túns, sem sagan segir, enn á neðra parti túnsins, fyrir neðan götuna, er garðrinn nú horfinn, eða þar sem haugrinn er. Haugr þessi er 2—3 faðmar í þvermál, að sögn þessa manns; hann er lágr og niðrsokkinn; í kringum hauginn sýnist vera grjótlag, og í ein- um stað lagt sem í röð, og hér og hvar upp úr honum sést á grjót. Þar sem gamli bærinn stóð, er sem upphækkun eða tóftamót.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.