Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 35

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 35
35 sem eg hefi séð, og enn stærri enn hringrinn á Hegranesþingi, sem er 83 fet á annan veg. Það er alls ekki ólíklegt, að þing- staðr hafi verið hafðr á þessum fögru og víðlendu eyrum, enn búðirnar uppi í túninu á Þingmúla, enda hefir ekki verið langt að ganga frá búðunum á þingið, svo sem 150—200 faðmar. Það er jafnvel eins langt frá sumum búðunum á alþingisstaðnum upp að lögréttunni. Þetta land liggr nú undir Arnhólsstaði, enn þetta getr alt hafa breyzt, með því áin hefir breytt farveginum, enda koma ekki landamerki þingstaðnum við1. Fljótsdalr, Fljótsdalsheiði Og Hrafnkelsdalr. Hinn 8. júlí fór eg frá Hallormsstað og upp með Lagarfljóti. Þar heitir Atlavík, fornt bæjarstæði, og verðr því síðar lýst. Inn- ar með fljótinu er kallað »Geitagerði«; þar er túngarðr fornlegr í kring. Efst í garðinum er töft allmikil með litlu afhúsi við ann- an enda ; hún er um 70 fet á lengd; þar af er aðalhúsið 50 fet; dyr eru á vestrhlið og dyr á afhúsinu, við gaflinn, á sömu hlið; breidd á þessari tóft er 26 fet. Túnið mun vera á aðra dag- sláttu. Hér eru ekki fleiri tóftir. Það er sjáanlegt af útlitinu, að þetta er fornt býli, því að þessi mannvirki eru eins fornleg og hin áðrtöldu. Nokkuru innar upp frá fljótinu, stendrbærinn Bolungarvöllr þar sem Einarr Atlason bjó. Fyrir innan Gilsá, sem er fyrir inn an Bolungarvöll, þar á litlum tanga, er steinaröð hringmynduð; þar innan í er sem uppblásin steinþró, sem snýr frá austri til 1) Eg spurði mjög að fornum mannvirkjum í Þingmúla, enn frá þessu mannvirki var mér ekki sagt fyr enn um leið og eg fór af stað. Reið eg þá til að skoða þetta, og sá hverskyns var, enn hafði engan tíma til að rann- saka hér með grefti. Bað eg því Jón ísleifsson, búfræðing í Þingmúla, að leita þess með grefti, hvort hér væri nokkur gólfskán. 29. s. m. ritar hann mér: »Eftir ósk yðar heíi eg grafið í girðinguna í Arnhólsstaðanesinu, og varð eg alls ekki var við neina skán, sem bendi á að þar hafi verið fénaðar- rétt. Eg gróf í tveim stöðum, B/a alin á dýpt í öðrum staðnum, enn fulla alin í hinum, og var þá komið ofan á fastan leir. Eg skoðaði vandlega það sem úr gryfjunum kom, og var það fínn sandr og mold, enn hvergi vottr til minstu skánar«. — Jón þessi er greindr maðr og hefir gott vit á jarð- eínum, samkv. því er hann hefir lært. Þetta er því eflaust domstaðr, likr þeim sem er á Hegranesþingi. Yér sjáum, að hér er fieira enn K:\lund segist frá. 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.