Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 57
57 Enn inni i Sunnudal er nú enginn skógr, þótt sagan tali um stóran skóg þar, þvi að þeir drógu hvert tré heim að Hofi (bls. 14). Tóftavellir. Sagan segir að Tóftavellir, þar sem Þorsteinn hvíti bjó, áðr hann kom að Hofl, hafl verið fyrir utan Síreksstaði. Fyrir utan þaun bæ, sem enn ber sama nafn, og stendr á nyrðri bakka Sunnudalsár, sjást enn glögg merki af fornum bæjartóftum á sléttum bletti niðri við Sunnudalsá, og grasbrekka fyrir ofan; þar eru nú beitarhús frá Hofi. Vellir þessir hafa verið miklu stærri áðr fyrri, þvi að Sunnudalsá mun þá hafa runnið nokkuru austar, enn kastað sér síðan að nyrðra landinu, og brýtr það nú áriega, enda benda hinar miklu grjóteyrar þar á, að svo muni hafa verið. Útundan innri beitarhúsunum var kringlótt tóft, mjög stór, og hafa veggirnir verið afarháir, því aðenn ber háttáveggja- rústunum. Þar í túninu eru og margir garðar fornlegir og niðr- sokknir. Hestarétt Broddhelgaf?). A Hofi er fallegt heimreiðar. Heim túnið, þegar að utan er komið, liggja traðir allbreiðar, og sýnast þær vera fornlegar. Á hægri hönd traðanna er afarstór ferhvrnd girðing, um 20 faðma á annan veg, enn 12 á hinn. Veggir þykkvir og fornlegir, enn túngarðr og traðir mynda tvær hliðar, og eru þar stórar dyr inn úr miðjum hliðveggnum. Menn hafa getið þess til, að þetta mundi forn hestarétt, og er það ekki ólíklegt, ella veit eg ekki hvað það skyldi hafa verið. Fyrir ofan bæinn, í framhaldi af geilinni sem áðr er nefnd, er kringlótt tóft allmikil, með veggjum miklum og vallgrónum. Stórar dyr eru á tóftinni, er snúa til suðrs; hún er um 9 faðma í þvermál. Ekki verðr séð til hvers þessi girðing hefir verið höfð. Enn tóftin er nú kölluð »Skollahringr«. Nokkuru vestar og ofar er önnur fornleg girðing, er sýnist helzt hafa verið ferskeytt, á likri stærð og hin kringlótta, og liggr hún fast við hinn gamla túngarð og miklar dyr suðr úr. Er þvi all-líklegt, að hún hafi einhverskonar rétt verið, t. d. nautarétt. Svartsfell. Smjörvatnsheiði heitir enn í dag, svo sem kunnugt er, milli 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.