Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 49

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 49
49 og vestr. Dyr á miðjum vestrgafli. Búðin er nokkuð fornleg; þó sjást veggir glögt, þótt útflattir sé mjög. Um 5 faðma i suðr frá þessari búð er mannvirki, eða líklega endi af búð (13), sem snúið hefir frá norðri til suðrs, enn á syðri endanum eru tvær jarðgrófir svo lengd hennar verðr eigi ákveðin, enn á breidd er hún um 22 fet. Tóftarbrotið er fornlegt. Um 7 faðma beint í vestr frá nr. 12 er tóft (14), sem víða er sundrgrafin af flögum og þýfð mjög (hlaupin í þýfi), enn að því er mælt verðr virðist hún hafa verið um 20 feta löng og 16 feta breið. Dyr kunna að hafa verið á suðrgafu. Um 20 faðma í fult vestr frá nr. 14 er búð (15), um 28 feta löng og vel 17 feta breið, og snýr í suð- vestr og norðaustr. Dyr á suðaustrhlið við suðvestrgafl búðar- innar. Búðin er fornleg likt og hinar. Um 18 faðma í austr frá nr. 11 er búð (16), nærri því niðr við fjörumark Lagarfljótsins, sem snýr í suðvestr. Hún er um 40 feta löng og 21 fet á breidd, að því er mælt verðr. Dyr helzt á suðvestrgafli. Rétt við austr- hornið á nr. 16 er tóft (17), sem virðist hafa verið lítil búð, enn nú mjög aflöguð, einkum eystri gafl; þó virðist búðin eigi hafa verið styttri enn 25 fet og 17—18 feta breið. Dyr virðast hafa verið á suðvestrhliðvegg við suðaustrgafl. Búðin snýr vel í fult norðvestr og er rétt á fljótsbakkanum. Hér á þingstaðnum geta reyndar hafa verið fleiri búðir, og jafnvel á þrem stððum sýndist votta fyrir slíku, enn eg þori þó eigi að fullyrða, hvort það eru mannvirki eða eigi. Vallgrónar kolagrafir eru hér ótölu rnargar, og víða rétt inn- an um búðatóftirnar um allan þingstaðinn; bendir það eitt með öðru á aldr búðanna, að allr þingstaðrinn hefir vaxið skógi eftir að hann lagðist niður. Fyrir utan og innan þingstaðinn eru mjög fornlegir og glögg- ir garðar neðan frá fljóti og upp á ásinn fyrir ofan þingstaðinn, og svo eftir ásnum; þó sést eigi eins glögt móta þar fyrir garð- inum sem að utan og innan. Garðarnir eru hlaðnir beinir, og mun alt umgirta svæðið svara 2 til 3 vanalegum túnstærðum, likt og þau gerast þar í Héraðinu. Hofteigr. (21. júlí). Bærinn í Hofteigi stendr fyrir norðan Jökulsá á Brú. Rétt fyrir framan túnið fellr á, sem kemr ofan úr heiði og heitir Staðará. Önnur á fellr á saraa hátt ofan úr heiði skamt fyrir utan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.