Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 58
58 Jökuldals og Vopnafjarðar. Uppi af Sunnudal þar í heiðarbrún- inni er fell, sem cnn í dag heitir Svartsfell. Frá Svarti og vígi hans er greinilega sagt í Vopnf.s. (bls. 4). Broddhelgi var þá 12 vetra, og var það mikið þrekvirki, því Svartr var »rammr at afii ok vígr vel«, og var það meira enn þegar Bolli Bollason lagði í gegnum Helga Harðbeinsson, undir þeim kringumstæðum, er þar vóru og eg hefi áðr frá skýrt, og trautt hygg eg að menn geti hiklaust kallað alt slíkt ósannindi í sögunum. Kunnugir hafa sagt mér, þá er eg var á Hofi, að enn sæist votta fyrir hreysi Svarts norðan til í fellinu, uppi í gnípunni, enn með því að eg sjálfr hafði ekki tíma eða kringumstæður til að leita að því, þá hefi eg beðið séra Jón prófast á Hofi að komast eftir því við tækifæri, og ef það reyndist satt, þá að senda mér um það greinilega skýrslu. Sunnudalsþing (28. júlí). Eg fór frá Hofi og upp í Sunnudal til að rannsaka þingstað þar og fleira. Inn af Vopnafirði eða héraðinu ganga dalir tveir; Hofsdalr er hinn nyrðri, sem er stærri og fjölbvgðari, þar í er hinn gamli og merkilegi bær Bustarfell; hinn dalrinn gengr fram sunnar og liggr meira til suðrs. Þessi dalr er nú kallaðr Hraunfellsdalr, enn hét áðr Sunnudalr, eins og Vopnfirðinga saga sýnir. Utan til í dalnum, austanmegin Sunnndalsár, stendr bær- inn Sunnudalr, litlu innar enn andspænis Hofi og nærfelt í hásuðr þaðan. í Sunnudal bjó Þórarinn faðir Þorsteins stangarhöggs, er vann fyrir búinu. Þeir vóru því nábúar Bjarni Broddhelga- son og Þorsteinn. Fyrir framan bæinn í Sunnudal, fram undir túngarði, er einstakr hóll, toppmyndaðr; þar stendr á lítill tóftarkumbaldi, og mun þetta vera hóll sá, er þeir börðust á Bjarni Broddhelga- son og Þorsteinn, eða háðu einvígið, því að lækjarspræna rennr þar niðr rétt fyrir franian túngarðinn, og er það sá lækr, sem sagan nefnir, og enginn annar lækr er þar til í túninu. ílóll þessi mun vera 70—80 faðma frá bænum. Annars er þáttr Þorst. stangarh. mæta vel sagðr, og stendr þaö alt heima, er hann talar um, að þvi er séð verðr. Sunnudalsþing hefir á sínum tfma verið þriðja þingið, eða hið norðasta í Austfirðinga fjórðungi. Það verðr ekki efazt um, að þingstaðrinn hafi verið nálægt bænum Sunnudal, þar sem það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.