Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 62

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 62
62 hann heflr gœgzt upp á holtið, heflr hann séð til ferða þeirra Kjartans á láglendinu norðan eftir dalnum.— Þessi staðr er þannig nú ákveðinn, samkvæmt orðum sögunnar og landslagi. Eg leitaði að því, hvar bærinn Hafratindar hefði staðið, á stóru svæði hér umhverfis, enn fann engin vegsummerki. Þar er og víðast mýrlent, og óhaganlegt bæjarstæði, nema spottakorn fyrir neðan Norðrkot; þar eru upphækkaðar móarústir með ánni, einkum á einum stað, og gæti þar hafa verið hentugt bæjar- og túnstæði. Hvergi á öllu þessu svæði er jafnbyggilegt og fallegt og hér, enda blasir Svarthamar þar við uppi á brúninni í aust- norðr, og hefir þar líklega áðr heitið Hafratindar Það er alls ekki ómögulegt, að einhvern tima hafl heitið Norðrsel (eins og sagan talar um) sunnantil í hólunum fyrir norð- an Hafratinda, eða þá neðar og nær ánni, því þar eru grasbrekk- ur, og var eg ekki fjarri því, að eg fyndi þar á einum stað vott mannvirkis. Vestanvert við ána sunnantil heita Kistuhólar, og er óhugsandi að þeir Þorkell hvelpr hafl skilið við þá Kjart- an, fyrr enn þeir komu suðr úr þeim og sléttlendið byrjar, því á milli hólar.na er nokkur mjódd á dalnum, og ekki ólíklegt til fyrirsátrs, enn úr því hefði mátt virðast óttalaust. Það mælir því margt á móti því, að Norðrsel hafi verið fyrir norðan Kistu- hóla og vestan ána, eins og eg hefi heyrt suma geta tiþ Bollatóftir. (26. ágúst). Eg fór upp i Sœlingsdal og alla hina sömu leið og þeir Halldórr riðu til Bolla. Yxnagróf er grashvolf, rétt þar sem hlið- in byrjar. Ránarvellir eru nú grjótbreiða. Hamarengi er niðr við ána heimantil gegnt selinu. Það er réttara sem segir i sögu- kaflanum í »Reader» um grófna,\>ar sem þeir Halldórr sátu; hún er grashvolf upp undir hliðinni á móti Bollatóftum, heimantil við grjótbreiðuna miklu, sera þar cr; í grófina sést ekki frá Bolla- tóftum. Þarna gátu þeir Halldórr leynzt með marga hesta, enn hvergi annarsstaðar þar á móti; þó gátu þeir séð, er húskarlar fóru frá selinu, með þvi að ganga nokkuð til. Hvammr í Dölum. Eg fór ofan að Örriðaárósi, og prestrinn séra Kjartan í Hvammi með mér, bæði til að athuga Auðartóftir, sem sagan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.