Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 79

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 79
79 eftir afstöðu sé liklegt til að vera (Jrímsgil. Og nú hafði Deild- argil fengið nafn sitt þá, er Landn. var rituð, og er þvi ekki sama sem Grímsgil, er Landn. nefnir. Langt upp með gilinu (Grímsgili=»Hringsgili«), næstum upp undir Reyðarfelli, er bæjar- rúst mjög fornleg, enn þó allglögg; því þar er þunnr jarðvegr og grjótmelr undir, svo hún hefir eigi getað sokkið mjög niðr. Það er ein skálatóft, tvískift með miðgafli, og eru dyr á honum, enn útidyr á suðrhliðvegg. Öll rústin er hér urn bil 14 faðma löng. Fyrir túngarði sést á báða vegu út frá endum hennar. Þessi bær hefir staðið hærra enn aðrir bæir þar nálægt. Þó má þar hafa verið vel byggilegt til forna, því enn þykir þar haga- sælt; er þó nú mjög blásið þar víða og enginn skógr, sem án efa hefir verið í fornöld. Athugavert er, að rústin er norðan- megin við gilið, og því fyrirutan takmörk þessa landnáms, sem Landn. tileinkar Grfmi. Enn það mun eigi vera nákvæmt; lands- lag bendir til þess, að sá, er hér bjó, hafi helgað sér alt svæðið uppi á hjallanum, báðutn megin við gilið. Enn þess nær lá, að þessi bær hlyti að leggjast í eyði þá er bær var ger að Reyð- arfelli, þar rétt niðr undan í hlíðinni. Og þar eð fellið Rcyðar- fell stendr í landnámi Grims fyrir sunnan gilið, þá hefði bærinn Reyðarfelé varla getað haft nafn af því, nema þvi að eins að bærinn Grímsgil legðist í evði, og sá hluti landsins, sem hann stóð i, ásamt fellinu, legðist undir Reyðarfell. Landn. sýnir líka, að synir Grírns bjuggu við Grímsgil eftir föður sinn. Kristleifr bóndi Þorsteinsson1 á Uppsölum sýndi mér þessa staði, sem taldir eru undir tölul. 4. 5. og 6. í júlímán. 1889. 7. Hofið o. fl. á Hofsstöðum. í Landn. (I. p., 21. k.) er getið hofs á Hofsstöðum, og aðSig- ríðr Þórarinsdóttir hengdi sig í hofinu. Þorsteinn bóndi Arnason á Hofsstöðum, vitr maðr og vel að sér, sýndi mér hofrústina sum- arið 1889. Hún er austan til í túninu undir brekku mót suðri; lftr hún út sem þúfnabarð, enn með því að stinga niðr járnteini, má íinna grjótlögin þar sem veggirnir hafa verið. Fyrir dyrum sér lika, og snúa mót suðri. Fram undan dyrunum, litlu neðar í brekkunni, er stór steinn kallaðr »Hofklettr«. í honum eru 2 einkennilegar holur, sem virðast mannaverk. Önnur er þríhyrnd, niðrmjókkandi og eigi yfir 3 þuinl. á dýpt, enn að ofan er hún 1) Kristleifr er son Þorsteins Jakobssonar, Snorrasonar prests á Húsafelli, Björnssonar. Hann er greindr maðr og fróðr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.