Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 22
22 vestri. Fyrir vestan túnið iiggr ákaflega mikið hraunbeltí ofan úr fjallagígum og niðr alt til sjávar. Hraun þetta er ‘/*—'/2 m^a á breidd, þar sem það er breiðast, og á aðra mílu(?) á lengd. Hraun þetta heitir Berserkjahraun, sem kunnugt er. Fyrir neðan túnið rennr lækr rétt við hraunið, sem heitir Hraunslækr. Á tún- jaðrinum við lækinn er tóft mikil og fornleg; þó sést móta fyrir veggjaröðum. Tóftin er, eins og hún nú lítr út, 67 fet á lengd og 28 á breidd, að því er mælt verðr; enn hér er aðgætandi, að nyrðra gaflhlað tóftarinnar vantar, og liklega miklu meira, þvi að nýlega hefir verið sléttuð flöt fyrir norðan tóftina, sem er 7 faðm- ar á lengd. Tóftin getr jafnvel hafa verið þriðjungi lengri, enda mótar á hvorugri hlið hennar fyrir dyrum, og hafa þær því hlotið að vera i þeim hluta sem sléttaðr er. Þessi tóft virðist vera frá fornöld, og mætti vel vera, að hún væri skálatóft, og að hér hefði bærinn undir Hrauni fyrst staðið. Þá var sann-nefni að kalla bæinn »undir Hrauni«, enn nú stendr bærinn svo ofarlega, að það nafn virðist ekki eiga við. Uppi á brekkunni fyrir neð- an bæinn sést fyrir ákaflega fornlegri tóft með mjög breiðum og útflöttum veggjum; hún snýr í austr og vestr, þvert á móti hinni; dyr munu hafa verið út úr gaflinum móti vestri. Þessi tóft hefir verið aflöguð, því að innan í hana hefir verið hlaðin löng og mjó kví, með þunnum veggjum; hinir útflöttu veggir standa langt út undan á alla vegu, og nyrðri kamprinn stendr óhaggaðr og sést þar fyrir kampsteinum, enn hinn eystri kampr er upp stunginn. Tóftin er 47 fet á lengd, enn á breidd, að því er mælt verðr, 21—22 fet. Það er ætlun mín, að þetta sé tóft af kirkju þeirri, er Styrr iét byggja undir Hrauni, enn enginn hefir tekið eftir- þessari tóft áðr. Hitt þori eg að fullyrða, að eins megi sjá fyrir kirkjutóftum eins og þeim stórkostlegu og merkilegu mannvirkj- um, sem hér eru eftir berserkina, sem brátt mun sagt verða. Tóftin stendr á einhverjum hinum fallegasta staðítúninu; hvergi annarstaðar sjást slík merki, enda snýr tóftin eins og kirkjur gera. Kirkjugarðr sést ekki, enda er alt hér sléttað á víðu svæði. Sem áðr er sagt, rennr lækr niðr með hraunjaðrinum, enn fyrir vestan lækinn, nokkuru ofar enn í móti bænum, er stór kriki inn i hraunið. Þetta er allmikið svæði, grasi vaxið flatlendi með smáþýfl og þykkum jarðvegi. Á þessu svæði er hið stórkost- lega mannvirki, gerðið berserkjanna, er Styrr lét gera heima við bæinn, og sagan talar greinilega um. Merkilegast er, að enginn hefir tekið eftir gerði þessu, sem er svo stórkostlegt. Undir eins og eg kom að hrauninu fann eg gerðið, og skal nú lýsa því svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.