Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 72
72 á skarðínu, og sáum austr af alt fram í dalinn (Hítardal), þá brá okkr mjög í brún, því þar komum við yflr á þverhnípta berg- brún og sáum niðr í ógurlega stóra berghvelfingu, sem þar var inn í fjallið eða tindinn; hún var bæði stór og víð, og svo djúp inn í tindinn, að þar sýndist okkr vera myrkr. Ilér var því næsta geigvænlegt um að litast. Síðan snerum við þaðan upp í norðrhlið tindsins, og er tindrinn þar mjög einkennilegr, því að þar standa upp margar klettabríkur, sem allar snúa eins. Ein hin stærsta klettabríkin er^um 30 faðma löng, 6 mannhæðir á hæð og þó ekki nema l1/^—2 álnir á þykt. Vér gengum upp með þessari klettabrík að austan. Þar sem hún endar að ofan er hún orðin svo lág, að þar getr maðr séð ofan af fjallinu yfir lóðrétt bergið og niðr um allar Mýrar. Enn hér á þessum stað við enda bríkar- jnnar, stendr jafnhliða henni mjög lítil klettabrík mannhæðar há, þar sem hún er hæst, og svo sem um 3 faðma á lengd. Milli hennar og hinnar stóru bríkar myndast eins og kví, sem mjókkar upp, og mun hún vera rúmr faðmr á breidd að neðan, enn nokkuð mjórri að ofan ; innan í þesari kví og alt niðr frá henni er þykt lag af grænum mosa, sem er allmjúkr undir. Hvergí nokkurstaðar sáum við annarstaðar í Grettisbæli nokkurn mosa. Þetta er sá eini staðr af öllum þeim sem við komum á í tindin- um, sem nokkur tiltök eru til, að nokkur maðr hefði getað hafzt við á, því að hér mátti bæði hlaða fyrir, enda tjalda yfir og hér er skjól af öllum áttum; hér er að vísu nokkur halli, enn við lionum mátti gera með því, bæði að hlaða fvrir neðan og fylla upp með mosa. Mannaverk sáum við hér ekki að visu, sem er heldr ekki von, þar sem liðið er á 9. hundrað ára síðan Grettir var hér, og hefir margt getað breytzt á svo afarlöngum tíma, enn undarlegt þótti okkr það, að niðr frá þessari kví, sáum við steindyngju nokkura bæði af löngum hellum og vel löguðum steinum, sem virtist eins og vera hlaupið þar niðr. Þessir steinar voru alt öðruvisi enn alt grjót þar í kring, bæði stærri og lögu- legri. Eg skal ekki fara fleiruin orðum um þetta efni, eða neitt fullyrða að þessu sinni, hvort þetta hefir verið bústaðr Grettis eða ekki, enn hitt skal eg segja, að torvelt mun að finna í þess- um fjallstindi nokkurn annan stað, sem líklegri væri til að nokkur lifandi maðr hefði þar getað viðhafzt. Eg veit, að það er ekki samkvæmt orðum sögunnar, að Gfettir hafi viðhafzt á þessum stað, eða að það er ekki beinlínis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.