Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 38
38 inn, enn nú víta raenn ekki hvar sá bær heflr verið; hyggja flestir, að hann hafi staðið norðanvert við dalsmynnið; þar er sléttlendi mikið, og sundrgrafið af djúpura jarðföllura, enn eng- ar tóftir gat eg fundið þar. — Eg kom á flesta þessa staði. — Síðan fór eg inn að Faxahamri, sem heitir svo enn í dag; hann er s/4 milu inn frá Aðalbóli, sama megin. Þar er gijúfragil mik- ið við ána, er gengr fram úr hlíðinni, og myndar innri brún þess hamarinn, enn grjót heflr hrunið úr honum, og hefir við það myndazt nokkur jarðvegur milli steinanna, og þessi hækkun hefir smám saman hrundið ánni svo sem 10 faðma frá hamrinum, enda eru þar vatnsrásir, sem líka hafa stutt að þessum framburði. — Á þessum eina stað sá eg að vóru missmíði á sögunni, og eru þau að kenna siðari tíma afriturum, og má finna slík dæmi í mörgum sögum. í sögunni stendr: »Þeir leiða nú hestinn ofan eftir vellinum; einn hamarr stendr niðr við ána, enn fyrir neðan hylr djúpr*!1. Hér ætti að standa: »Þeir leiða nú hestinn upp eftir vellinum, oJc upp í dalinn«, o. s. frv. Þessi síðustu orð hafa fallið burtu, og »ofan« verið ritað í staðinn fyrir »upp«2. Að þetta hafi þannig verið, sannar það sem sagt er um »goðahús« Hrafnkels rétt á eftir: »Heitir þar síðan Freyfaxahamarr. Þar ofan frá standa goðahús þau, er Hrafnkell hafði átt«. Nú stendr þetta alveg heima. Goðahúsið fann eg á sama stað sem hér seg- ir. Það er góðum kipp heimar (þ. e. ofan frá hamrinum), enn 80 faðma frá hlíðinni, á fögrum bala milli djúpra jarðfalla, sem eru grasi vaxin. Tóftin er um 40 fet á lengd, með afhúsi og millivegg, snýr frá austri til vestrs. Þetta mannvirki er orðið mjög óglögt, enn sést þó. Fvrir ofan bæinn á Aðalbóli, í túninu, er tóft, ákaflega forn- leg, útfiött og niðrsokkin, sem enn i dag ber nafnið útibúr Hrafn- hels goða. Tóftin snýr upp og ofan, og er á lengd um 44—45 fet, enn á breidd um 29—30 fet. Hún er mjög niðrgrafin i miðju; þó sést greinilega fyrir nyrðra hliðvegg og syðra kampinum. Rétt fyrir ofan efsta hús bæjarins sést móta fyrir eins og hliðvegg á húsi, það er að segja, þetta stendr út undan bænum, enn ofan á hitt hefir verið bygt; þetta er ákaflega niðr sokkið, 1) Þar niðr við ána er að réttu lagi enginn »hamarr«, enn þó stendr þar svo á, að þar hefði mátt týna hestinum, eins og sagan segir, enn það getr ekki staðizt, sem nú mun sagt verða. 2) A líkan hátt er misritað »ofan« fyrir »upp«, þar sem segir í Hrafn- kelssögu, að Þorbjörn reið »ofan eítir HrafnkelsdaU, er hann fór til Laug- arhúsa, að segja Bjarna bróður sínum víg Einars. V- Á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.