Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 40
40 með þunnri gyllingu, sem nú er að mestu leyti farin af. Lagið og verkið alt er í rómönskum stíl og virðist vera íslenzkt, varla yngra en frá 12. öld. Skálin er nær hálfkúlumynduð, 8 cm. að þverm.; dýpt 3,7 cm. Utan á henni eru grafnir 4 hringar og stendur engill innan í hverjum hring; uppi við barminn er letrað umhverfis með rómönskum upphafsstöfum: -j- SANG- VINIS i INFOROMA i VINVM i ETVNDA i og'ösmá- blóm að auki til útfyllingar. Hnúðurinn er flatkúlu- myndaður, þverm. 3,7 cm., með gagnskornn verki, blöð- um og böndum; milli hans og skálarinnar er stuttur leggur (hólkur) og er grafið á hann með sama letri og er á skálinni: D R 0 T E N S; fyrir neðan hnúðinn er annar leggur álíka, en hann er síðari tíma verk og er sléttur; á þeim sem þar heflr verið í fyrstu hefir senni- lega staðið B L 0 D. Stéttin er kringlótt, 7,7 cm. að þverm. neðst, mjókkar uppeftir, í boga inn á við; á henni eru grafnir bogar og súlur og merki guðspjalla- mannanna á milli þeirra; stéttin er bætt, og skálin sömu- leiðis, á síðari tímum. Hæðin er alls 11,5 cm. — Pat- ina sú er fylgdi kaleik þessum var frá síðari öldum, slétt og einföld (þverm. 10 cm.). Frá Asi í Holtum. 6237 6/a Hökull úr gulu, rósofnu silkidamaski, fóðraður með hvítu lérefti og bryddur með bláu silki; hvítur, tiglótt- ur silkikross á baki. Kræktur á vinstri öxl. Bakhlut- inn er að lengd 95 cm, br. 72 cm., en framhlutinn er aðeins 65 cm. að lengd og 40--51 cm að breidd. 6238 — Altarisdúkur úr röndóttri einskeftu úr ull og baðmull, með saumuðum bekkjum til endanna og að framan, og silkikögri við brúnir; st. 101X53 cm. 6239 — Attarisklœði úr rósþryktu sirsi, annarsvegar; hinsvegar er og sirs með þyktri engilsmynd í miðju, blómum um- hverfis og bekk fram með jöðrunum; efst þeim megin er hvitleitur borði, samskonar og sá sem er í krossin- um á höklinum nr. 6237. St. 100X84 cm. Þessir þrír síðasttöldu gripir eru frá Kálfholti; hafa ef til vill verið áður í Ási. Virðast allir vera frá 18. öld. 6240 7/i Jón Borgflrðingur, Reykjavík: Eitt Lijtið Stafrofs KVER. Fyrer Born og Vngmenne. Prentað I SKALHollte | ANNO 1695. Kverið er heilt 12 blöð tvöföld (límd sam- an), í 12 bl. broti: 2., 6., 16., 19., 20., 21. og 22. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.