Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 44

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 44
44 6247 6248 6249. 6250. 6251. — Tjald þetta, þessi helmingurinn, er nú komið frá kirkjunni á Stað á ölduhrygg (Staðarstað) en búturinn nr. 5900 frá Hraungerðiskirkju. Ovíst er að svo stöddu hvernig á þesssu stendur, en benda má á það i þessu sambandi, að Guðm. próf. Jónsson, er fékk Stað 1797 (d. 1836) hafði verið nágrannaprestur Hraungerðis áður, prestur á Olafsvöllum í 7 ár. I hans tíð er tjald þetta, er haft var fyrir altarisklæði, komið til Staðarkirkju; þess er getið þar í fyrsta sinni í vísitatíu Steingríms byskups Jónssonar 30. júlí 1831. — Búturinn (nr. 5900) frá Hraungerði, mun þangað komin frá Hróarsholti. 15/3 Ofn steyptur úr stáli, með »bíleggjara«-gerð; stærð, hæð 71 cm., dýpt 55 cm., br. 39 cm. Undir- og yfir- plata eru sléttar, framhlið er með upphleyptu verki, sköpun Evu, og báðar breiðari hliðarnar með syndafall- inu, og þar fyrir neðan ANNO 1665 í sérstakri um- gjörð. Umhverfis myndirnar er skraut í skábogastíl og sömuleiðis á teinunum á brúnunum að framan. Alt þetta er vel skorið og mótað, og mun ofninn vera úr norskri járnsteypu, að likindum frá Fritsö (stofnsett um 1640). Ofn þessi er frá Húsavík og hefir verið þar svo lengi menn muna. 21/3 Rúmfjöl útskorin á annari hlið, 1. 114 cm., br. 15 cm. Upp úr efri brún eru á þrem stöðum 2 blöð, er eins og leggjast ofan á brúnina. I miðju er hringur og í hon- um B n o i (= ionB, þ. e. Jón B.?) með höfðaleturs- gerð, en vinstra megin við hann er í 2 línum áletran með höfðaletri: reinardur B \ ondi a Borg (Reinarður bóndi á Borg), og hægra megin í efri línunni: rosamunda (Rósamunda), en hinni neðri ANNO 1791. — lnnsigli úr kopar alt, hæð 5,5 cm., stéttin kringlótt, 2,5 cm. að þvermáli, og er á liana grafið: KJETILL JONS.S. Skaftið er fla-tt, 2,7 cm. að br. og 0,4 að þ.; laglega grafið blóm beggja vegna fer og lögun skaftsins á röndunum eftir blöðunum. 24/3 Ádráttur úr bronzi forn, í lögun sem jafnarma kross, 1. = br.: 7,2 cm.; á endum eru spaðar með augum fyrir ólarnar og á miðju áttstrend kúla, þyktin þar 2 cm. en á örmunum 0,5 cm.; þykk spanskgrænuhúð er á, ljósleit. Fundinn í Hróarsholts-klettum í Hróars- holti. — Sbr. 1222 og 4158. 24/3 Gjarðarhringja steypt úr rauðleitum eirblendingi, fer-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.