Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Síða 49

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Síða 49
49 uppblæstri. Hún er í lögun sem keilubútur, fláir þó lítið eitt neðst; lengd 5 cm., þvermál 2,8—5,2 cm. Ofaná er kveikt flöt hetta og í hana miðja er fest flötu járni, er gengur niður í bjölluna og stendur upp af henni, hangir kólfur úr járni í gati neðst í því og ann- að gat stærra er í gegnum það rétt fyrir ofan hettuna, notað, er bjallan var fest við eitthvað annað. Messingar- húð hefir verið á allri bjölluuni og tinhúð(?) þar yfir, en þessar húðir eru nú að mestu af. Aldur, uppruni og notkun bjöllunnar eru að svo stöddu vafasöm. Hún er til safnsins komin fyrir mörgum árum, en hefir eigi verið skrásett fyr. 6274. n/i Prédikunarstóll úr furu, allvel smíðaður, með stórri brún og fótstalli með laglega strikuðum listum, ferhyrndur, hæð 118,5 cm., breidd að framan 69 cm. og á hliðum 47,5; afturhlið öll opin nú, en virðist ekki óbreytt. Prédikunarstóllinn mun hafa staðið ofaná altarinu í í fyrstu og vængir verið festir á framhlið hans; þeir eru nú týndir, en lamaförin sjást á hliðunum. Fram- hliðin með vængjunuin hefir þá verið altaristafla um leið. A henni eru guðspjallamannamyndirnar málaðar með ýmsum olíulitum, ekki allskostar illa. Á listunum hafa verið máluð blóm og margskonar skraut, sem nú e'r að mestu af. Efst er letrað með gotnesku letri: »Fared vt vm allan Heimen 7 (þ. e. og) prediket Euan- gelivm avllum Þiodum«. Á vinstri hliðinni eru tvær myndir málaðar, mest með gráum og dökkum lit; á hinni efri er sýndur sá atburður, er ræðir um í I. bók Móse 34. kap., guð fær Móse lögmálstöflurnar, en á hinni neðri er sýnd eirmyndin af höggorminum, sem talað er um í 21. kap. í IV. Mósebók; sbr. Spekinnar bók 16. kap. og Jóh. guðspjall, 3. kap. 14. v. Eirorm- urinn varð sem tákn, er merkti Krist, vegna ummæl- anna í Jóh. guðspj. og með tilliti til þess er myndin hér. — Prédikunarstóll þessi er úr kirkjunni í Bræðra- tungu og var tillagður henni af Gísla lögmanni Há- konarsyni (d. 1631). 6275. — Marmarábolli livítur, kringlóttur og vel höggvinn, gár- óttur að utan, en sléttur að innan; ntan á honum hafa verið 4 eyru, en eitt hefir brotnað af; flatur að ofan á börmum og neðan á botni, hæð 13 cm., þvermál um barma 19,5 cm., um eyrun 25,5 cm., botninn 13,5 cm.; 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.