Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 55
55 6297. 18/5 6298. — 6299. — 6300. 20/5 6301. aa/5 sem kunnugt er sonur séra Arngríms Vídalíns á Melstað og faðir Jóns byskups Vídalíns í Skálholti, móðurbróðir þeirra Páls prests Björnssonar í Selárdal og Páls lögmanns Vídalíns, lærður mjög, læknir og náttúrufræðingur; sjá æfiágrip hans í fyrnefndu tímariti, bls. 131 o. s. frv.1). Leifar, ein hliðin og 3—4 stykki af brúninni, af prédík- unarstól úr furu, máluðum með bláum, rauðum o. fl. litum, hæð 109,5 cm. Spjaldið vantar í hliðina. Efst er partur af áletrun, sem verið heíir umhverfis uppi við brúnina: Garda Kir-, og neðst annar partur af sömu áletrun, sem verið hefir áframhald at þar um- hverfis: mundssyni: 1794, — líklega endir föðurnafns gefandans, ásamt ártali, en hver hann hefir verið verð- ur ekki séð af kirkjubókinni. Söngtafla úr furu, máluð svört, ferhyrnd og er bog- mynduð burst upp af, hæð 86 cm., br. 61 cm. Aletran- irnar: Fyrir Prédikun, Eptir Prédikun, Vid Altaris- -gaungu, Vid Skýrn, Vid Greptran, málaðar með gul- leitu skrifletri beggja vegna og hafa sálmanúmerin verið skrifuð með krít á töfluna, svo sem enn tíðkast í mörgum kirkjum. Kertisskdl af stjaka, úr kopar, laglega rend, þverm. 10,6 cm.; botninn nú úr. Allir þessir síðast töldu kirkjugripir og grafskriftir (nr. 6282—99) eru úr kirkjunni í Görðum á Álftanesi. Landsbankinn: Ofnplata steypt úr stáli, hliðarplata, 77 cm. á hvern veg, með lágmyndum af Friðriki konungi 5. og LovÍ8u drotningu hans, eins og i kringlóttri um- gerð með kórónu á og hangandi í böndum með nafn- sjöldum þeirra og skúfum, en fyrir neðan er lárviðar- grein og sverð í kross og leturborði yfir, sem á er letr- að: VIVANT FRIDERICUS 5. & LOVISA. Fundin við húsdyr í Þingholtunum. Samfella úr rósofnum ullardúk, svörtum, mjög snörpum; eru 5 dúkar í samfellunni og dúkbreiddin 55 cm. (21 þuml.) milli sauma, en lengdin er 1 m. Samfellan er mjög rykt um mittið, ummál 66 cm. Að neðan er hún lögð 4 rósofnum flujelsborðum, rauðum og svörtum, og eru grannar silfurvírssnúrur að ofan og neðan við hverja borðaleggingu. Samfellu þessa átti fyrst Steinunn ‘) Dr. Jón Þorkelsson landsskj.v. benti mér á þetta ætiatriði og afskriftina þar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.