Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 59

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 59
59 6317. 6318. 6319. 6320. stendur: Sr. MOS innan í öðrum, en ártalið 1773 innan í hinum og 3 deplar fyrir ofan og neðan það, en einn fyrir framan og aftan. M 0 S eru upphafsstafir séra Magnúsar Olafssonar, er varð prestur í Berufirði þetta ár (1773) og síðar í Bjarnanesi (d. 1834). 8/7 Reiðgjarðarhnngja úr kopar, rauðleitum, ferhyrnt og með þverbekk yfir miðju, óvenju stór, 1. 10,2 cm., br. 8,8 cm. Laglega grafin að framan og með áletrun með rómversku upphafsstafaletri: EF | ÞV | GIRNIST | GODVMM | HEST | E | (sic!) AD | RIDA | HAFDV | TAUM | I | HENDE. Meira hefir ekki komist af vísunni á þessa hringjuna, en botninn verið á hinni, sem á móti henni hefir verið. Virðist vera frá 17. öld. Sbr. nr. 2633, einar hringjur að öllu leyti svo líkar þessari, að þær virðast steyptar eftir sama móti og smíðaðar af sama manni; á þeim er ártalið 1674 ogeru þær af Vesturlandi. Þessi er til safnsins komin fyrir mörgum árum, en hefir ekki verið tekin á gripaskrána fyr. ®/7 Karlmannssli’ór íslenzkir úr blásteinslituðu leðri, aftur- þvengjaðir, þ. e. þvengurinn liggur yfir þveran skó og er stungið út og inn um skóinn aftur með til hæls. — Við heimabrúkun var þvengjunum stungið niður í skó- inn undir hælinn, en á skóm, sem gengið var á úti á ferðum, voru langir þvengir, sem bundið var um mjóalegginn. Skór þessir eru nýgerðir. Frá Gunnars- holti á Rangárvöllum. u/7 Kristján Bergsson, Stað í Aðalvik: Flatskeifa úr járni, lítil og rír, með 3 götum, 1. 8 cm., br. 8,6 cm. Annar hællinn aflagaður. Fundin vorið 1912 um 2 álnir í jörðu á Stað í Aðalvik. 20/7 Axarblað úr stáli af böðulöxi þeirri er þau Friðrik Sig- urðsson og Agnes Magnúsdóttir, morðingjar Natans Ketilssonar, voru hálshöggvin með 12. jan. 1830 í Vatnsdalshólum af Guðmundi Ketilssyni. Blaðið er 44 cm. að lengd fyrir egg, virðist hafa verið cm. lengra, og 27 cm. að breidd með auganu. Eggin hefir verið mjög bein, er nú stórskörðótt og blaðið alt gallað, þar eð öxin hefir lent í húsbruna á Möðruvöllum í Hörgár- dal, þar sem hún var geymd meðan þar var amtmanns setur og siðan unz Stefán skólameistari Stefánsson flutti hana með sér til Akureyrar til þess að koma henni til 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.