Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 72
72 M a r g r ét Olafs dótter hvíler híer, hvör í gude sofnud er. Glöd híedann med fride fer. Frelsaran(n) lesum d truer. Og svo ártalið 1681, sem að líkindum er dánarár konu þessarar. Steinn þessi er úr kirkjugarðinum á Breiða- bólsstað á Skógarströnd og var nú eftir fyrirsögn forn- menjavarðar fluttur til Þjóðmenjasafnsins. Sjá ennfr. Aarb.f. n. Oldkh. 1882, bls. 113—14 og Árb. 1899, bls. 33. 6396. 29/io Kista úr eik, 1. 1 m., br. 56 cm., hæð uppundir lok 61 cm., en lokið er dálítið kúpt, um 3 cm. að þykt. Hún er skrautlega járnbent á hornum, framhlið, göflum og loki (nú eru þar 2 bönd af að mestu); á læsingarjárni er stór járnspöng, járnlamir stórar með löngum spöð- um, járnhöldur á göflum, skrá stór og vönduð með lykli. A framhliðina eru negldir stafir úr járni: NHSB og árt. 1676. Kistan heflr verið máluð rauð að utan. I botninum er eitt borð, en hliðar lok og gaflar sam- sett af tveim. Við vinstri gafl er handraði með loki. Undir honum er sá gaflinn tvöfaldur og eru 8 cm. milli borða. — Kista þessi er útlend að uppruna, en hefir verið mjög lengi í Eyjafirði. 6397. — Miklagarðs-kirkja í Eyjaflrði: Ljósákróna mjög lítil og gamalleg, kúla úr birki, þverm. 9,5 cm., máluð græn að ofan og með útskornu typpi upp af, en rauð að neðan og útskorin og með lítilli rauðri kúlu (þverm. 3 cm.) neðan undir. Járnteinn snúinn gengur upp úr kúlunni og lykkja á enda; á hann er fest eins konar vængjum úr járni, br. 15 cm. Niður úr kúlunni og gegnum litlu kúiuna er og annar járnteinn með lykkju á enda. L. alls 22 cm. Utan um kúluna miðja er skora og virðist járnband hafa legið í henni, en er nú af. I það hefir verið fest 6 ljósapípum og hafa þær verið á járnteinum, er stungið hefir verið inn í kúluna; fylgja nú aðeins 2 af þeim og er þó hvorug heil; skálarnar eru ferhyrndar, þverm. 4,5 cm., ljósapípurnar niðurmjóar, vídd efst um 1,7 cm. — Vafalaust íslenzk og varla yngri en frá 15. öld. 6398. ®/u Hengiskápur (kallaður »dragkista«) að mestu úr furu. Hæð 37, br. 30, þ. 11,5 cm. Eru í honum 2 hólf með loki yfir og bil á milli, en skúffa undir. Framan á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.