Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 73

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 73
73 henni er útskorin blómmynd; framan á efra hólflnu er skorið Annó 1846 og hinu neðra upphafsstafirnir L J D (þ. e. Lilja Jónsdóttir). Skápurinn heflr verið litaður blásvartur. Frá Möðrufelli í Eyjafirði. Sbr. nr. 5457. 6399. 3/u Hnakksessa ferhyrnd, stærð 44 X 30 cm., með flosuðu yfirborði og eru á því hjartarmyndir í hornunum og rós á miðju; upphafstafirnir IH S A (þ. e. á) eru á milli. Uppdrátturinn að mestu með grænum og rauðum lit á svörtum grunni, Frá s. st. og nr. 6398. Sbr. nr. 4288. 6400. — Sessuborð flosað úr togþræði með blómum og stöfunum ST; uppdrátturinn er með grænum, rauðum og gulum lit, en grunnurinn er svartur. Stærð 33 X 24 cm. Úr Borgarfirði. Sbr. nr. 3649. 6401. — Þjónustukaleikur og tilheyrandi patina, bæði úr silfri, saman í hylki úr birki með furuloki. Kaleikurinn er 8 cm. að hæð, skálin nær hálfkúlumynduð og 6,4 cm. að þverm. og 2,4 að dýpt í miðju. Miðkaflinn hefir verið algyltur, hnúðurinn flatur, þ. 1. cm., með 6 bung- um, þverm. 2,9 cm. Stéttin fremur flöt og lág, gylt og grafin umhverfis neðst, þverm. um 6,2 cm. Lagið að miklu leyti rómanskt og þó að sumu leyti gotneskt. Patinan er 7,8 cm. að þverm. með fjögra blaða-krossi á botni miðjum. Hylkið er heill og ósamsettur hólkur með eyrum upp úr og göt á þeim, sem smeygt er í teini til að halda lokinu. Botn er negldur í. Hæð 11,5 cm. (með eyrunum), þverm. 9,3—9,8 cm., vídd 6,2 cm. Hylkið hefir þrengst er það þornaði og hefir það valdið miklum skemdum á kaleiknum og patinunni, sem nú er rifin, beygluð og bætt. Utan á hylkið er skorin bandrún eða búmerki samsett af rúnunum (og |) að líkindum og mun eiga að lesa úr því Arni\ þverstrik er yfir legginn ofan til er myndar kross, og kann þetta að vera búmerki prests með þessu nafni. Lokið hefir skorist mjög að neðan með hringmyndaðri egg, sýnilega litlu bakstursskurðarjárni, sem hefir verið að eins 2,5 cm. að þverm.; hafa obláturnar haft sömu stærð og krónupeningar. — Frá Grenivíkur-sókn. 6402. 19/u Legill úr furu (rekaviði), um 30 cm. að þverm. og 18 cm. að hæð. Eyru hafa verið á tvo vegu, en eru nú brotin af; 2 göt á efra botni og stafirnir SE skornir á hann, upphafsstafir Stefáns Eiríkssonar frá Ási í Holt- um. Ein trégjörð á hvorum enda. 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.