Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 75

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 75
75 6407. 6408. 6409. 6410. 6411 a grafin blóm. Umhverfis á öskjunni er grafin dýraveiði í skógi. Dósirnar eru nú rifnar og beyglaðar. 20/n Forstöðumaður safnsins: Gjarðarhringja úr eirblendingi rauðleitum með hófhringjulagi, grafin með snúningi að ofan, einkar vel gerð. L. 7,5 cm., br. 6,5 cm. — Sami: Gjarðarhringja úr rauðleitum kopar, hófhringja, hefir verið grafin að ofan, en gröfturinn að mestu af- máður. L. 7,8 cm., br. mest 6,4 cm. Göt eru á mið- bandinu sitt hvoru megin þornsins. — Sami: Gjarðarhringja úr rauðakopar, hófhringja, einkar gild, laglega gerð. Lítt grafin. L. 7,8 cm., br. 6,9 cm. Allar þessar hringjur (nr. 6407—09) eru mjöggaml- ar, varla yngri en frá 16. öld. — Jóhann Jóhannesson kaupmaður í Reykjavík. Slcráar- lauf úr messing, kringlótt, þvermál 5,4 cm., þ. 0,1 cm., með laglega gegnskornum og gröfnum stöfunum i h s, með gotneskri gerð. b «/u Nœlur tvær úr bronzi, kúptar, sporbaugsmyndaðar, tvö- faldar, með líkri gerð og nr. 96 a.-b., 290 (yfirskjöldur), 4872 (sbr. Árb. 1903, myndabl. II, 1—2) og 5960 (Árb. 1911, bls. 76, Aarb f. nord. Oldkh. 1910, bls. 82, 19. mynd); fleiri nælur með sömu gerð hafa fundist hér áður, og sömuleiðis í Svíþjóð (sbr. Montelius, Sv. forn- saker nr. 551 og Rygh, Norske Oldsager nr. 652). Þær eru frá 10. öld, virðast hafa verið fremur algengar. — Þessar tvær eru mjög skemdar, gyllingin farin af nær algerlega, málmurinn uppleyzt og ummyndast af spansk- grænu, þornin eyðst algerlega af ryði, — hafa verið úr járni; silfurböndin alveg af, hafi þau nokkru sinni verið sett á. Millumdoppurnar 4, sem ætíð hafa verið festar á með einum nagla á þessar nælur og hafa verið úr einhverju efni úr dýra- eða jurtaríkinu (t. d. horni eða rafi), — eru nú allar af eða gerbreyttar. Þar sem ein þeirra hefir verið virðist votta fyrir leifum af skinni eða þunnum dúk, er verið hefir næst undirskildinum, undir doppunni sjálfri. Mætti tilgeta að þessi plata hafi verið með einhverjum fögrum lit, er skinið hafi gegnum doppuna, en hún verið gagnsæ. Þar sem vera ætti annað hliðarhornið á annari nælunni virðist aldrei neitt horn hafa verið. Má ætla að það hafi ekki verið haft þar af því að þessi næla hafi verið ætluð til að halda saman hálsmáli rétt undir hökunni, þar sem hornið 10*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.