Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 86

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 86
86 6433. 6434. 6435 6436 6437. hvað til skrauts. Hæð 25 cm., breidd mest 18,3 cm., þykt 3 cm. — Frá sömu kirkju og nr. 6430—31. 6/j Kvenmynd útskorin úr birki, fremur illa; hún sýnir efra hlut konu, upp frá mitti, og sér framan á. Myndin er einskonar há hálfmynd (haut relief) og hefir verið fest á bakspjald; virðist vera úr hópmynd, til dæmis úr krossfestingarmynd í altaristöflu. Hæð 12 cm., br. mest 7,5 cm. Skorið úr hægra megin fyrir annari mynd. Hefir verið máluð ýmsum litum, sem nú eru að mestu af, kyrtill rauðbrúnn, höfuðdúkur rauður. Konan hefir upp höndur á brjósti sér til bænar. Virðist íslenzkt miðalda verk. Frá sömu kirkju og nr 6430—32. 9/j Jakob Árnason gæzlumaður, Reykjavik: Pottkrókar úr járni með trésköftum og eru skornir á þau upphafs- stafir Helgu Böðvarsdóttur konu gefandans, H. og B, dregin saman. Lengd króksins að skafti (handfangi) er 9 cm , lengd þess 12 cm. Krókurinn er rekinn gegnum handfangið mitt og efri endinn beygður aftur ofan í það. — Pottkrókunum er krækt í potteyrun og potturinn látinn upp á hlóðin og tekinn ofan með þeim. n/i Eirpottur mjög stór, þvermál að innan 56 cm. uppi við barma, en 66 cm. um miðju Botninn hveifdur, negld- ur við; dýpt 52 cm. Barmar brettir um járntein. Eyru úr eiri og járnhalda mikil í og er lykkja á henni miðri; hún er sívöl, þverm. 1,3 cm. Efnisþykt í pottinum 1 mm. Mun vera danskur að uppruna. Tilheyrði að sögn Hansen hattara hér í Reykjavík og var hafður til að lita i. 14/i Hnakksessa úr dökk.bláum einskeftu-ullardúk. í öll horn á efra borðinu eru saumuð með blómstursaum blóm í blómkerum og á miðju er blómsveigur saumaður með 2 greinum og J W innan í. Eiga stafir þessir að sögn að vera upphafsstafir meistara Jóns Vídalíns byskups og sessan á að hafa tilheyrt honum, en sönnur verða ekki færðar á það mál. Sessan er ferhyrnd, um 47 X 30 cm.; fiður er innan í henni; hún er að þyngd 1140 gr. 23li Sjónpípa (kikir) úr tré, áttstrend, þverm. 3,4—4,1 cm., messingarhólkar á endum, kringlóttir og er pípan með þeim 32,7 cm. að lengd. í þeim endanum, er frá snýr, er 1 gler og er það ekki heilt, og loku þá, er í hólkinum hefir verið fyrir glerinu, vantar. í hinum endanum er 26 cm. löng messingarpípa, skrúfuð saman aðallega af 3 hólkum og er 1 stækkunargler í hverjum. í hólk á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.