Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 87

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 87
87 útenda messingarpípunnar hefir verið loka, en vantar nú. Messingarpípan gengur inn í trépípuna, og er dreg- in út er horft er í kikinn. Stækkar hér um bil sex- falt. — Úr eigu Páls föður Gests skálds og hefir að sögn verið lengi í þeirri ætt. 6438. 4/a Beizlissvift, af taumum eða kjálkum, úr eiri og hefir verið negld á hana eirþynna með laglega gröfnum gotn- eskum stöfum, sem örðugt er að ráða, virðist vera it er lytvr. Lengd 5,8 cm., br. mest 1,6 cm. Ekki yngri en frá 16. öld. Fundin í jörðu á Argilsstöðum í Hvol- hreppi í Rangárvallasýslu. 6439. 10/a Reiðgjarðarhringjur úr kopar með eirþornum í þver- bandi í miðri hringju, laglega gerðar og grafnar að framan Á miðbandinu stendur ANo 1735 á báðum. L. 6,5 cm., br. 7,2 cm. Sbr. nr. 4210 og nr. 4494. 6440. 13/2 Kaleikur og patina, úr silfri bæði og algylt, í gotnesk- um stíl, hæð kal. er 18,3 cm., skálin er þykk um barm- ana og 9,8 cm. að þverm. að utan (9,4 cm. að innan); dýpt 7,6 cm. Hún hvílir í einsk. sexstrendum smá- bikar með laufum á barminum, og þar sem hann og meðalkaflinn koma saman er lítill sexstrendur hnúður, þverm. 2,3 cm. Meðalkaflinn er sem venjulega með hnúð á miðju og legg fyrir ofan og neðan; hnúðurinn er með sex hornum út úr og er lítið höfuð, upphleypt andlitsmynd, með dúk yfir, á hverju horni. Á milli hornanna eru oddmyndaðar tungur með gagnskornu verki; þverm. hnúðsins er 5,4 cm., leggjanna 1 cm. Upp af sjálfri stéttinni gengur turnmyndaður kafli sex- strendur (þverm. 2,2 cm.) og eru á honum svo sem gluggar, sumir grafnir með gotneskum oddbogum, sumir kringlóttir og gagnskornir í kross. Stéttin er lág og lítil, sexhyrnd og gengur röndin inn í boga milli horn- anna, þverm. 9,4—12,7 cm. Á henni er ekkert kross- mark. Patinan er slétt og flöt, þverm. 13,4 cm., botninn kringlóttur og flatur, þvm. 8,5 cm. Neðan á honum er gerð- ur með hringfara óljós kross; gljáir botninn minna á milli krossarmanna. Á barmi er krossmark grafið á venju- legan hátt (signaculum). Skálin er 0,5 mm. að þykt, en stéttin 0,7 mm.; patinan er 0,5—1,6 mm., sem er óvenju-mikil þykt; hún er fremur óvönduð, en kaleik- urinn virðist betur smíðaður. Líklega frá 16. öld. Frá V íðidalstungu-k irk j u.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.