Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Síða 89

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Síða 89
89 6442. 13/2 Prédikunarstóll úr furu, firamstrendur, 118 cm. að hæð, hver hlið 33 cm. að breidd og með 2 spjöldum í, sem á eru málaðir postularnir og Kj’istur, þannig að Salva- tor MA) og S: Paulus eru á miðhliðinni, guðspjalla- mennirnir 4 á hliðunum báðum vinstramegin, en S. Petrus og S. Bartolomeus og báðir Jakobarnir á hlið- unum hægramegin. Myndirnar eru hræðilega málaðar. A miðhliðina eru settar þessar áletranir auk þeirra er áður var getið: Efst: Hefur látid giora S. I. $.*); á spjaldinu með mynd Krists: Anno 1793; á bandinu milli spjaldanna: Stólin hefr gefid Nicolaus Ionsson z Cecilia Þordar dottir. Fótlistinn hefir verið tekinn af stólnum og ekki komið til safnsins, en var á er stóll- inn var skrásettur 17. ág. 1909 og stóð á honum á miðhliðinni ennfremur: Giort A. J. S.* * 8). — Stóllinn er frá Arnarbæliskirkju; hann hefir verið sagaður og rif- inn sundur er hann var tekinn til geymslu í Kot- strandar-kirkju. 6443. aa/2 Silfurker kringlótt með höldu, steyptri, með gagnskornu verki; sjálft er það drifið og fóturinn undir því, sem er einnig kringlóttur, en sjálf stéttin er ferhyrnd. Hæð kersins (með fæti) er 11,7 cm., þverm. 8,3 cm. efst, niðurmjókkandi; dýpt 9,2 cm., fóturinn því 2,5 cm. og er að þverm. 1,6 cm., þar sem kerið er sett á hann, 4,6 cm. niður við ferhyrndu stéttina, sem er 5,2 cm. að þverm. Umhverfis barmana og fótinn neðst er bekkur með bárum, um kerið mitt eru 4 dúkhengjur, um botninn blöð. Stíllinn er eindregið kranzastíll (eða Ludv. XVI. stíll). Verkið er mjög gott. Neðan á botn kersins hafa verið settir 4 stimplar, en fóturinn síðan kveiktur yfir þá að nokkru leyti, einkum sjálfan smiðs stimpilinn, af honum sjást að eins litlar leifar upphafs- stafanna og ártalið 90 (þ. e. 1790). Ráðstofustimpillinn, merki Kaupmannahafnar, sést að mestu, neðsti hlutinn hulinn, virðist þó að þar hafi staðið 90 (þ. e. árt. 1790); myntvarðarstimpillinn er vitanlega F, og er samkvæmt ártölunum, og að því er séð verður gerðinni á honum ‘) Þ. e. mundi (heimsins). 2) Líklega séra Sigurður Ingimundsson, er var prestur i Arnarbæli 1789—1820 (sbr. nr. 6181). 8) Líklega Ámundi Jónsson smiður (d. 1805). Sbr. nr. 8841, 4245, 6163, 6181, 6228, I skránni stendur að visu H. J. S., en það mun mislestri að kenna; stóllinn er víst eftir Ámunda. 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.