Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 90

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 90
90 6444. 26/2 6445. 26/a 6446. — 6447. — 6448. 10/8 einnig, stimpill Frederiks Fabritiusar (1787—1823); mánaðarstimpillinn sést hálfur, örin (bogmaðurinn), merkið fyrir nóvember. Að því er virðist mega ráða af uppdrættinum, löguninni og öllu smíðinu á þessu keri, mun það vera eftir Sigurð gullsmið Þorsteinsson, er var meistari í Kaupmannahöfn á síðari hluta 18. ald- ar, frá 1742 og fram um 1790. Sbr. nr. 1788 og einkum nr. 4907 (kaffikanna úr silfri)1). Kerið virðist helzt vera gert til að hafa í þvi mulinn sykur; síðasti eigandi hafði það að vindlabikar, en til þess mun það varla hafa verið smíðað 1790, því að þá munu vindlar ekki hafa verið orðnir altíðir í Kaupmannahöfn2). — Það hefir tilheyrt Bjarna amtmanni Thórarensen og síðar Hildi dóttur hans, en hún gaf fóstru sinni og nöfnu, konu Árna bónda Þorkelssonar í Geitaskarði, og hann seldi það safninu. Broddstafur (ísastöng) úr furu, 162 cm. að lengd og 2,6 —3,2 cm. að gildleika, nokkurn veginn sívalur; á báð- um endum er 4 cm. langur járnhólkur og á neðra end- ann er rekinn óvenju-langur, ferstrendur járnbroddur, 38,5 cm. að lengd og um 1,5 cm. að þverm. Kom fram úr bakka Víðidalsár veturinn 1912. Mun vera frá fyrri hluta síðustu aldar; ef til vill eldri. Samúel Eggertsson kennari í Reykjavík: > Dýpta-upjr dráttur Islands eftir rannsóknum til 1904. Samúel Eggertsson setti saman og teiknaði 1911«. Frumteikn- ing höfundarins. Stærð 74 X 54,5 cm. í umgjörð. Sami: »Skutulsfjarðareyri eða kaupstaðurinn ísafjörður, innsigling og nágrenni. Eftlr eldri og yngri uppdrátt- um með viðaukum eftir Samúel Eggertsson ár 1909«. Frumteikning höfundarins. Stærð 69 X 46,7 cm. Límdur á pappaspjald. Sami: »Flatey á Breiðafirði. Mæling 1906. Uppdrátt- ur 1910. Eftir Samúel Eggertsson*. Frumteikning höfundarins. Stærð 70 X 41,5 cm. Límdur á pappa- spjald. Guðjón Jónsson málari í Reykjavik: Snœldusnúður úr rauðum steini, sléttur annars vegar, kúptur hins vegar, kringlóttur, 3,8 cm. að þverm., 1,4 cm. að þykt um miðju, með kringlóttu gati á miðju, 1—1,4 cm. að vídd. *) Sjá ennfr. Árb. Fornleifafél. 1912, bls. 48—50. a) I Hamborg varð það ekki almenn tízka að reykja vindla fyr en 1796.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.