Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 92

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 92
92 6456. 22/4 6457. % 6458. «/5 6459. «/5 ist sainsett af og f, hitt af /|s f“ /| og )jc. Neðan á botninn miðjan er skorið 3. búmerkið, samsett af 4 og H, og enn er 4. merkið krotað þar lauslega, eins og tölustafurinn 4 öfugur og skástrik 2 yfir legginn. Við barmana eru á 2 stöðum göt gegnum öskjurnar og á öðrum 2 stöðum skorur í brúnirnar til að bregða í bönd- um, er binda megi saman með öskjnrnar. Frá sömu kirkju og nr. 6454. STcriftasMfa úr bæki, með áföstu hylki, sem á hefir verið rennilok, og er það nú glatað. Skífan er kringlótt, ekki tölumerkt, en 26 smáoddar út úr röndinni; vísir á miðju; þvermál 16—16,5 cm. Lengd alls með hylki 33,7 cm., hylkið er 11,5 á hvorn veg, dýpt 5,7 cm., neglt saman og við skífuna með eirnöglum. — Frá sömu kirkju og nr. 6454—55. Still úr kopar, að mestu ferstrendur, þvermál 0,8 cm., oddurinn (1. 4,2 cm.) sívalur; við hinn endann auga; 1. 12 cm. Á ferstrenda kaflann er grafið með latinuleturs- upphafsstöfum versupphafið: HEIMILE VORT OG HVS- INN MED NE MA HERRANN BIGGIA VILDE AR(iega o. s. frv.)1). Þessir stílar voru notaðir til þess að pikka með þeim brauð og kökur (brauðstílar) og til að draga og laga með þeim skóþvengi (skóstílar). Margir til á safninu áður. Þessi er frá 17. öldinni. Hann fanst í haugi á Efra-Múla í Saurbæ í Dölum. Signetshringur úr silfri, hefir verið gyltur; ofan á er signetsplatan, átthyrnd, 1,9X1,6 cm. Á hana miðja er grafin Hamingjan á »hverfanda hveli* * og umhverfis SIMON SIVERTSEN BECK. Hann var heitinn sonur séra Sigurðar Bjarnasonar á Kvíabekk, en álitinn laun- sonur Benedikts Beck sýslumanris; var lengst á Bakka í öxnadal, dó seint á 18. öld2). Innsiglið fanst á Illuga- stöðum í Engihlíðarhreppi í Húnavatnssýslu. í Geita- skarði í sama hreppi bjó sonur Símonar Becks, Worm Beck, faðir séra Símonar Becks á Þingvöllum. Karfa, riðin úr víðitágum, með trébotni rendum og riðnu *) Jónas Jónsson sálmafræðingur ætlar að hin íslenzka útlegging þessa sálms sé eftir séra Olaf Guðmundsson á Sanðanesi, d. 1608. *) Hannes Þorsteinsson skjalavörður hefir góðfáslega látið mér í té skýrslu um þessa feðga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.