Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 99

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 99
99 6492. 27/6 6493. 4/7 6494. «/7 6495. 12/7 6496. 12/7 Lokið með rendum hringum og rendu typpi, 3 cm. að hæð. Tarínan er í fyrstu af Hornstöndum. Átt hefir fyrrum Anna Ebenezersdóttir sýslumanns. SJcál úr rauðleitu bronzi, hálf hnöttótt, en með stétt undir, hæð 5,5 cm., þverm. um barma 9 cm., dýpt 4,2 cm. Þverm. stéttar 4 cm. Beygluð og skörðótt. Svört, þykk grútarskán er utan og innan á skálinni og hefir hún því að líkindum verið höfð að kolu (lampa) í fyrnd- inni. Hún fanst í jörðu á Stokkalæk i Rangárvalla- sýslu vorið 1912. Sveinn Ingvarsson, Reykjavík í Rúmfjöl úr furu, 1. 106 cm., br. 21 cm., þ. 1,07 cm. Strikuð við randir, slétt að aftan, en að framan eru skornir upphafsstafir hjónanna Einars Sæmundssonar og Ráðhildar Jónsdóttur á Kal- manstjörn. Hjá hans stöfum er og skorið Giptist 50 Ara, en hennar Gipt j Octob. 21 Ars — 1841. Lítið T er skorið innan í R-ið, og mun upphafsstafur þess er skar. Letrið er vel dregið skrifletur. — Falin til geymslu í safninu. Sigríður Þorsteinsdóttir, Seyði3firði: Göngustafur úr grönnum viði með berkinum á; brotnað hefir neðan af og er skeytt 32 cm. löngum járnhólk neðan við, og eru 3 látúnshólkar á. Húnninn er af, hefir verið festur við stafinn með nýsilfurhólk. Stafurinn er holur og er korðastafur; efsti hluti hans er handfang korðans, 14,5 cm. langt og er nýsilfurhólkur fremst á því. Blaðið er 65 cm. að lengd, 0,6—1,2 cm. að breidd. Stafurinn er 2,1—2,3 cm. að gildleika (þverm.), og lengdin er nú alls um 80 cm. Hann hefir tilheyrt dr. med. Jóni Hjaltalín landlækni, séra Matthíasi Jochumssyni og Skafta ritstjóra Jósefssyni. Salvör Sigurðardóttir, Reykjavík: Skauttreyja úr svörtu klæði með fluéls-kraga og -uppslögum, silfurbaldýruð- um. Svartir fluélsborðar á öxlum, baki og um hand- vegi. Baldýruð af Eydísi Halldórsdóttur í ölfusinu; liklega ekki löngu eftir að nýja lagið á skautbúningn- um tókst upp. Gunnar Hinriksson vefari, Reykjavík: Vefnaðar-synis- horn, 193 cm. langur og 86,5 cm. breiður bútur, ofinn af gef. úr útlendu baðmullargarni með ýmsum tegund- um vefnaðar. Einskepta (köflótt), klæðisvefnaður (rönd- óttur) tvívefnaður (röndóttur, tvenns konar), hálf-þri- 13*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.