Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 105

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 105
105 6521. 28/10 Legsteinsbrot 2 af fimmstrendum baulusteini, 1. til sam- ans um 54 cm., og falla þau saman, eru af fremri enda steinsins; breidd um 13,5 cm., hæð um 16,5 cm. Áletr- unin er á 4 flötum og er sín línan á hverjum, og strik umhverfis hverja línu. Letrið er djúpt höggvið latínu- letur, upphafsstafir, hæð um 4 cm. Byrjar á miðlínunum: HIER LIGGIA M0LLDE[R]---------------») | SEM DEIDE • A • 74 • ARE —---------2) | SO FÆCKA • HINER • H----------| IR TRUV MEDAL • MAN----------------- 6522. — Legsteinsbrot eitt af sexstrendum baulusteini, 1. 27 cm., þvermál 17—18 cm. Áletrun með latínuleturs-upphafs- stöfum hefir verið á 3 flötunum, sín línan á hverjum; stafhæð 3—4 cm.; strik beggja vegna við hverja línu. Áletrunin hefir byrjað með næstu, þ. e. neðstu línu, haldið svo áfram í miðlínunni og endað með efstu línu (ritningargrein). Þessir stafir sjást:-— hVIILER --------|---------VRDSSON-----------|---------AS(?) NÆ(?)GTT----------. Þessir legsteinar (nr. 6519—22) eru frá Norðtungu og voru fluttir þaðan til safnsins eftir fyrirmælum forn- menjavarðar. Hafa verið notaðir í húsveggi og mun þar mega enn finna fleiri í hleðslum. 6523. — Legsteinn, tilhöggvinn úr grágrýti, lengd 113 cm., br. 27 cm. neðst, en um 40 cm. efst og er efri endinn all- ur breiðari og burst á efst. Á burstinni er engilhöfuð með vængjum, lágt upphleypt verk eins og annað verK á steininum, letur o. fl. Fyrir neðan engilmyndina er leturbekkur, 4 línur, 18,5 cm. að breidd, lítið eitt lægri en engilmyndin. Fyrir neðan leturbekkinn er upp- hækkað band yfir þveran steininn, 5 cm. breitt, með 1 leturlínu. Þá er miðhluti steinsins og skiftist hann í þrent, þannig að eftir honum miðjum er upphleypt mynd af stúlku; sér framan á hana og stingur hún höndum í síður; nokkrir stafir eru fyrir ofan og neðan myndina; beggja vegna við myndina eru 2 leturlínur langsetis, litlu lægri. Allur er þessi kafli um 39 cm. að lengd. Fyrir neðan hann er aftur 2 cm. breitt band, upphækkað, yfir þveran steininn. Fyrir neðan það er ‘) Mannsnafnið, nafn föðnr hans og „ s o n „ hefir verið á þeim hlntannm, sem nú vantar. s) SINS ALLDVRS og ártalið (dánarárið) vantar. 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.