Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 113

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 113
113 með hinu algenga, gamla, kornsetta víravirki: smá- hringar úr vírsnúru og smákorn, kveikt á gagnstungnar hálfkúlur, sem hvolfast saman og mynda hnúðinn, og er útstandandi brún í milli; þverm. 5,3 cm., þykt 2,1 cm. Stéttin er lág, slær sér strax mjög út, kringlótt og 10,3 cm. að þverm. A rönd hennar að neðan eru 2 stimplar, annar með 3 turnum og virðist vera stimp- ill Hamborgar, en hinn, sem mun vera stimpill smiðs- ins, er sem skjöldur eða hjarta með þverbandi og eru 2 kringlóttir deplar (kúlur) fyrir ofan en 1 fyrir neðan bandið. Patinan er slétt og mjög flöt, þverm. 10,8 cm., barmar 1,4 cm. að br.; strik umhverfis fyrir innan brún- ina. Stimplar hinir sömu og eru á kaleiknum. Varla yngri en frá því um aldamót 16. og 17. aldar. 6556. 6/ia Korpóralsklútur úr brúnu silki, þunngerðu, með Ijósleit- um röndum fram með jöðrunum, ferhyrndur, ca. 54 X 51 cm. að stærð. Saumaður saman í miðju. Sennilega frá 17. öld. Frá Selárdal. Notaður þar sem saurdúkur (purificatorium), til að þurka með honum kaleikinn, en er ekki eiginlega korpórall eða korpóral(i)s-dúkur (-klútur, palla corporalis), þótt hann og aðrir slíkir klútar í kirkjum hafi verið nefndir því nafni alt fram á síðustu öld, né heldur patinudúkur eða kaleiksklútur (sbr. nr. 6288, palla calicis), og því sizt hefir hann verið vígsludúkur (eða velum calicis, er mun hafa verið hið sama). Sbr. ennfr. næsta nr. 6557. — Korpórcilsklútur ( dúkur) úr hvítu lérefti, 61 X 58 cm. að stærð, með 2,5 cm. breiðum kniplingum meðfram jöðrunum og litlum, bleikum silkiskúfum i hornunum. Mun vera sá hinn sami, sem sagður er nýr í byskups- visitatiu 1725. Frá Hrauni í Keldudal. Notaður sem saurdúkur (linteolum, purificatorium) og virðiat hafa verið gerður til þess; nafnið korpóralsklútur (-dúkur) á þessum og þess konar dúkum er því ekki réttnefni samkvæmt hinni fornu nafngreiningu, en því er haldið hér þar eð það er stöðugt notað um þessa klúta í visi- tatiubókunum frá síðari öldum. Hið forna heiti á þess- um þurkum (purificatoriis) er líklega saurdúkur. Sbr. ennfr. nr. 6556 og 6558 o. fl. 6558. — Korpóralsklútur úr bleiku silki, gisofinn og einkar- fíngerður, um 55 X 52 cm. að stærð, bekkir við jaðra og aðrir nokkru innar, tiglar í hornum. Slitinn mjög 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.