Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 116

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 116
116 dúkur eins konar eða kaleiksklútur (sbr. nr. 6288, palla calicis), en ekki ætlaður til að þurka með kaleikinn (linteolum). Frá Skútustaðakirkju. 265. 14/i 266. 18/6 267. 16/6 268. 87/8 269. 87/8 MannamyndasafniQ. Frú Guðrún Hjaltalín, mynd máluð með olíulitum af henni ungri; ferhyrnd, stærð 58X45 cm., í gyltri umgjörð, mál- uð af Arngrími málara Gíslasyni og er fremur góð. Guð- rún ber skautbúning; sér beint framan á andlit og brjóst og nær myndin niður á brjóstin; er hún nærri því að vera með eðlilegri stærð. Andlitið er frítt, enda var konan fögur. Lárus Fjeldsteð, málflutningsmaður í Reykjavík: Lœrisvein- ar hins lærða skóla í Reykjavík vorið 1873; eru það 6 litlar ljósmyndir limdar á sama spjald, hver bekkur fyrir sig. A viðfestu blaði eru tölumerki við hverja mynd samkvæmt skrá þeirri um lærisveinana, sem prentuð er á bls. 2—5 í Skýrslu um hinn lærða skóla í Reykjavík skóla- árið 1872—73, Rvík 1873. Alls eru myndirnar 62 á spjald- inu. Það er 32,5X22,3 cm. að stærð; vantar 2,4 cm. breiða ræmu ofan af því. Myndirnar eru 8,5 cm. á hvorn veg af 4 bekkjunum, 9,5X8,5 cm. af tveim. Vafalaust gerðar af Sigfúsi Eymundssyni. Halldór Hermannsson, bókavörður í Iþöku: Þorsteinn lll- ugason Hjaltalln málari, ljósmynd eftir prentaðri mynd, endurprentuð í Oðni, IX. ár, 1. bl. og er þar og í 3. bl. s. á. um Þorstein. Límd á spjald, sem er 18,3X10)5 cm- að stærð. Steinunn Jónsdóttir, Skjaldfönn: Brjóstlikneski af Friðriki konungi 6., útskorið úr rekaviði (furu) af Jóni föður gef. Níelssyni á Grænavatni við Steingrímsfjörð, bróður þeirra Sveins prófasts og Daða fróða. Það er 22 cm. að hæð, með áföstum stöpli undir. Má heita vel skorið af ólærð- um manni. Sigurður Þórðarson sýslumaður í Arnarholti: Hópmynd af 15 mönnum á þjóðhátíðarsamkomu á Eskifirði 1874, ljósmynd, 8,7X6,3 cm. að stærð. Tölumerki eru við menn- ina og fylgir skýrsla með, en þeir eru þessir: Sigurður Jónsson frá Gautlöndum, Ásmundur Sveinsson stúdent,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.