Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Síða 117

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Síða 117
117 Hjálmar Hermannsson á Brekku, Ólafur Halldórsson stud. art. á Hofi, Hermann Hjálmarsson stúdent, séra Þorvaldur Ásgeirsson á Hofteigi, séra Halldór Jónsson á Hofi, Jón Á. Johnsen sýslumaður, séra Sigurður Gunnarsson eldri, séra Hallgrímur Jónsson á Hólmum, Fritz Zeuthen læknir, séra Jónas Hallgrímsson aðstoðarprestur á Hólmum, Páll Vig- fússon stúdent, Þórarinn Tulinius og Carl D. Tulinius kaupmaður. 270. 24/io Landsbókasafnið: Brjóstmynd af manni, dregin á pappír með litum; sér á hægri hlið og niður á upphandlegg miðj- an. Hann ber hvíta hárkollu afturkembda og er stórt, svart hnýti á fléttunum, rauðan kjól, gult vesti og »kalve- kryds« á brjósti. Andlitið er skegglaust, fult að vöngum, nefið hafið nokkuð að framan, fremur unglegt, en þó al- varlegt yfirbragð. Myndin er mjög vel gerð; hún er í gyltri umgjörð úr tré, sporbaugsmyndaðri, 13,5 cm. að hæð og 11,6 cm. að br. að utanmáli. Aftan á hana er skrifað með rauðkrít Thorkil Fjeldsted og síðan neðan und- ir með svörtu bleki: fra ThorJcil Hoppe. Virðist vafalaust að myndin sé af hinum fyrnefnda. 271. 20/12 Mynd af Guðbrandi byslmpi Þorlákssyni, nýprentuð með hinu gamla myndarmóti nr. 446 (sbr. Skýrslu um Forn- gripas. II, bls. 51); stærð blaðsins er 22,5X13 cm. 2 7 2. 29/12 Prentuð mynd af Árna Magnússyni prófessor; myndarmótið gert af Magn. Petersen prófessor »aqua forti«, eftir frum- mynd í Pinacoth. Mull. Stærð 35,7X27,5 crn. 273. — Steinprentuð mynd af Baldvini Einarssyni, gerð í Em. Bæ- rentzen & Co. lith. Inst. Sbr. nr. 61. Stærð blaðsins er 35,9X27,6 cm. 272—73 eru frá forstöðumanni safnsins. 274. 30/12 Mynd af Jóhannesi bónda Knstjánssyni á Laxamýri, eftir mynd dregin með blýanti; frummyndin mun gerð af Sveini Sveinssyni (vinnumanni s.st.; fór sá til Vesturheims) 1865, hefir Jóhannes þá verið hálf áttræður. Myndin er í mál- aðri tréumgjörð, stærð 23X19 cm. *) Af henni ern til hjá afkomendum Jóhannesar ljósmyndír.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.