Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 119

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 119
119 18. — Do. frá 1911, */2 mark. 19. — Silfurpeningur frá Baden, 5 mörk frá 1876. 20. — Do. 2 mörk frá 1876. 21. — Silfurpeningur frá Bayern, 3 mörk frá 1913. 22. — Do. 2 mörk frá 1904. 23. — Silfurpeningur frá Saxlandi, 2 mörk frá 1876. 24. — Silfurpeningur frá Wuerttemberg, 2 mörk frá 1906. 25. — Silfurpeningur frá Hamborg, 3 mörk frá 1911. 26. — Do. 2 mörk frá 1899. 27. — Enskur silfurpeningur, one shilling frá 1902. 28. — Do., one florin frá 1912. 29. — Do., sixpence frá 1911. 30. — Belgiskur silfurpeningur, 1 franc frá 1911. 31. 21/7 Danskur silfurpeningur: • IIII • MARCK • DANSKE • 1658 • stendur á framhliðinni og deplahringur umhverfis við rönd- ina; á miðju F 3 samandr., og kóróna yfir, en deplahring- ur nær því umhverfis. Á bakhlið: • DOMINUS • • PRO- VIDEBIT sitt til hvorrar hliðar og deplahringur umhverf- is; á rniðju spanskur skjöldur með 3 Ijónum og 9 hjörtum (blöðum) og standa krossarmar (-fætur) útundan og niður- undan skildinum, en kóróna er uppi yfir honum; depla- bogar beggja vegna. Þvrm. 4,1 cm. — Jörg., D. M. Fr. 3., 188. 32. ®/ii Norskur silfurpeningur: ■ IIII • MARCK • — (grein) • DANSKE 1672 stendur á bakhlið og deplahringur umhv.; á miðju • sporöskjuskjöldur með ljóni, er hefir exi í klóm sér; standa krossfætur útundan og niðurundan, og óljóst F fyrir framan skjöldinn, og G fyrir aftan; kóróna er uppi yfir og deplabogar beggja vegna. Á framhlið er C með kórónu yfir og 5 inni í, og • PIETATE • ET • IUSTITIA • umhverfis með deplahringum fyrir utan og innan. Þverm. 3,8 cm. Fundinn í gömlum bæjarrústum á Kóreksstöðum í Hjaltastaðaþinghá. — Jörg., D. M., Chr. 5., 209. 33. **/u Danskur silfurpeningur:'/, • RIGSDALER • SPECIES • stend- ur á bakhliðinni og á miðju sporöskjuskjöldur með skjald- armerkjum Danmerkur, Noregs og Svíaríkis, og kóróna yfir, en 17 • I • G • X (2 hamrar í skákross, myntstaðar- merki Kongsbergs) • M • 97 •, þ. árt. 1797 og upphafsstafir Johans Georgs Madelungs í Kongsbergi. Á framhlið er höfuð Kristjáns konungs 7 og umhverfis: CHRISTIANUS • VII • D • G • DAN • NORV • V • G • REX • Þverm. 2,9 cm. — Fanst í gömlum öskuhaugi á Hömrum í Laxárdal i Dalasýslu vorið 1913. — Jörg., D. M., Chr. 7., 11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.