Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 204
202
VIII. Stjórn Fornleifaf jelagsins.
Embættismenn :
Formaður: Matthías ÞórSarson, þjóðminjavörður.
Skrifari: Ólafur Lárusson, prófessor.
Fjehirðir: Jón Ásbjörnsson, hæstarjettarmálaflutningsmaður.
Endurskoðunarmenn: Eggert Claessen, fv. bankastjóri.
Þorsteinn Þorsteinsson, hagstofustjóri.
Varaformaður: Sjera Magnús Helgason, fv. skólastjóri.
Varaskrifari: Dr. Páll E. Ólason, skrifstofustjóri.
Varafjehirðir: Pjetur Halldórsson, borgarstjóri.
F u 111 r ú a r :
Til aðalfundar 1941: Jón Ásbjörnsson, hæstarjettarmálaflm.
Dr. Páll E. Ólason, skrifstofustjóri.
Ólafur Lárusson, prófessor.
Til aðalfundar 1943: Einar Arnórsson, hæstarjettardómari.
Dr. Sigurður Nordal, prófessor.
Sjera Magnús Helgason, fv. skólastjóri.
IX. Fjelagar.
A. Heiðursfjelagar.
N0i'lund, Poul, dr. phil., forstöðumaður þjóðminjasafnsins í Kaupmannahöfn.
Shetelig, Haakon, dr. phil., prófessor, Björgvin.
Watson, Mark, Lundúnum.
B. Ævifjelagar.
Ársæll Árnason, bóksali, Reykjavík.
Ásgeir Ásgeirsson, fv. forsætisróðh.,
Reykjavík.
Bókasafn Hafnarfjarðar.
Bókasafn Hólshrepps i Bolungarvílc.
Bókasafn Skagafjarðar, Sauðárkróki.
Dahlerup, Verner, prófessor, Khöfn.
Gísli Egilsson, bóndi, Sask., Canada.
Guðmundur Jónsson, kennari, Rvk.
Gunnar Sigurðsson, fv. alþm., Rvk.
Hadfield, Benjamin, M. A., Heorot,
Lower Breadbury, Stockport, Engl.
Haraldur Árnason, kaupm., Reykjavík.
Havsteen, Ragnheiður, frú, Rvík.
Helgi Helgason, trjesm., Reykjavík.
Horsford, Cornelia, Miss, Cambridge,
Massachusetts, U. S. A.
ísafoldarprentsmiðja h.f., Reykjavík.
Johnston, A. W., fv. bókavörður, Lund-
únum.
Jón Ásbjörnsson, hæstarjettarmála-
flutningsmaður, Reykjavík.
Jón Einarsson, kaupm., Gjábakka,
V estmannaeyj um.
Jón Jónsson, tannlæknir, Reykjavík.
Korthals-Altes de Stakenberg, J. F. R.
G. S., Elspeet, Gelderland, Neder-
land.