Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 65
65 vegalengdir í Rangárþingi, er sje af höfundi Njálu „sénar með hug- ans augum“, en að því er snertir vegalengdir í Skaftafellssýslu, beri mjög lítið á þessu. Dæmið um ferð þeirra Halls af Síðu og Halls, sonar hans, og þeirra sex saman (147. kap.) er þó tilfært, þar sem svo er komizt að orði, að þeir hafi riðið (frá Svínafelli) „vestr yfir Lómagnúpssand ok svá vestr yfir Arnarstakksheiði, ok léttu eigi, fyrr en þeir kómu í Mýdal“, en fóðrun þeirrar frásagnar er einstök í sinni röð. Af þessu dæmi virðist sem eins vel mætti álykta, að þekkingin á Skaftafellsþingi hafi verið takmörkuð og vegalengdir styttar þar. Þekktir 2 staðir, Lómagnúpssandur, rjett við Öræfin, og Arnarstakksheiði, við Mýdalinn, endarnir á afarlangri dagleið, en engra annara staða getið þar á milli („U. Nj.“, bls. 377). f Njálu er getið um tvo bardaga í Skaftafellsþingi, auk bar- dagans í Kerlingardal. Má segja um frásagnirnar um þá báða, að þær sjeu ekki vel nákvæmar að því er staðalýsingu við kemur, þótt báðir hafi orðið við þjóðbraut. Annar staðurinn er á Kringlumýri, sem fyr var sagt, hinn á norðurleið, að Skaftá. Um þessa norðurleið er í Njálu (150. kap.) sagt, að brennumenn hafi riðið „austr á fjall, ok léttu eigi fyr en þeir kvámu í Skaptártungu, ok riðu ofan með Skaptá, ok áðu þar sem þeir Kári ætluðu", og þar sem þeir brennu- menn fjellu 5 eða 6. Eftir bardagann „hljópu þeir (brennumenn) á hesta sína ok hleyptu út á Skaptá.---------Þeir riðu austr í Skóga- hverfi ok léttu eigi fyr en þeir kvámu til Svínafells". — Nú sýna rannsóknir, að þessi bardagi hefir ekki gerzt við Skaftá, heldur við Meltungnaá, sem fellur í Skaftá; dysjar, sem álitnar eru að vera dysjar hinna föllnu brennumanna, hafa fundizt við Meltungnaá. „Til þess að geta hleypt út á Skaftá, urðu brennumenn fyrst að ríða eigi all-stuttan spöl frá fundarstaðnum" (Árb. Forlf., 1909, bls. 18; sbr. uppdrátt, er fylgir þar með). í Njáls-sögu er alls ekki nefndur þessi vegarspotti, þ. e. sleppt úr frásögninni leiðinni frá orustustaðn- um austur að Skaftá; hefði þó átt við að nefna hann, og myndi hafa verið gjört af kunnugum, eins og gert er í frásögninni um fyrir- sátina við Knafahóla og bardagann við Rangá (62.—63. kap.). Annars má segja um slíkar smá-misfellur, að þær sjeu naumast til að átelja höfund Njálu fyrir, og rýri lítið gildi hennar. Skaftá og Kringlumýri hafa báðar verið vel þekktar, og sem næst þeim hafa atburðirnir gerzt. — Um Kringlumýri hefði þó mátt ætla, að sagt hefði verið í „U. Nj.“ líkt og þar er sagt um frásögn af atburði, sem sagan segir að gerzt hafi á einum stað í Rangárþingi, að höfund- ur hennar muni ekki hafa komið þar, á þann stað. Vegalengdin frá Knafahólum að Rangá virðist höfundi „U. Nj.“ 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.