Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 32
32 kirkju 13541). Kirkjuból er talið meðal jarða Guðmundar Arasonar á Reykhólum 14462), og 1467 er það talið meðal eigna Björns hirð- stjóra Þorleifssonar3). Jörðin var þannig bændaeign um þessar mund- ir, og mun jafnan hafa verið það. Nafnið ætti því að vera dregið af því, að þar hafi verið kirkja. Þeirrar kirkju finnst að vísu hvergi getið í heimildum úr kaþólskum sið, en munnmæli frá síðari öldum, örnefni og rústir benda til, að þar hafi verið kirkja. í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns (1710) er þess getið, að sagt sé, að þar hafi verið bænhús að fornu, og að litlar girðingar, sem líkar virðist kirkjugarðsleifum, sjáist þar í túninu. Þeir sira Einar Gíslason og síra Benedikt Þórðarson geta báðir munnmæla um, að bænhús hafi verið á Kirkjubóli, í lýsingum sínum á Selárdalssókn, 1851 og 1873. Helgi Guðmundsson þjóðsagnasafnari segir, í skrá yfir örnefni á Dalahreppi, er hann ritaði 19354), að utanmegin við bæjarhólinn á Kirkjubóli hafi mótað fyrir tótt, sem kölluð hafi verið Bænhústótt, en hún sjáist nú ekki lengur, og að þar hjá sjáist garðmót, sem kallað sé Kirkjugarður. 10. Kirkjuból í Feitsdal. Einn af Arnarfjarðardölum er nú á tímum nefndur Bakkadalur, eftir bænum Bakka, sem stendur neðst og yzt í dalnum. í Bakkadal eru nokkur býli, og er eitt þeirra nú jafn- an nefnt Feigsdalur. Er það afbökun úr Feitsdalur, en því nafni var jörðin nefnd á 17. og fram á 18. öld5). Feitsdalur var stærsta jörðin í dalnum, 30c að fornu mati. Þessu sama nafni hefir dalurinn sjálfur verið nefndur að fornu. Sést það ljóslega af Rafns sögu Sveinbjarnar- sonar, þar sem segir frá slysinu, er Markús, bróðir Rafns, fórst í snjó- flóði. Er sagt, að sá atburður hafi orðið þar »sem heitir Feitzdalr0). Er augljóst af frásögninni, að þetta er heiti á dalnum, en ekki bænum. Ennfremur er í bréfi frá 1465 talað um jörðina Hól í Feitsdal7), en Hóll heitir enn í dag einn af bæjunum í Bakkadalnum. Feitsdalur er að líkindum hið upphaflega nafn bæjarins, en kemur þó ekki, að því er mér er kunnugt, lyrir í heimildunum sem nafn á jörðinni, fyr en á 17. öld. Aftur á móti er á nokkrum stöðum getið um Kirkjuból í Feitsdal8) eða Kirkjuból er liggur í Feitsdal9). Af síðastnefnda bréfinu má sjá, að Kirkjuból i Feitsdal hefir verið 30c að dýrleika, haft sama dýrleika og jörðin Feitsdalur. í bréfi frá 1517 er talað um Kirkjuból 1) Dipl. isl. III. nr. 55 sbr. IV. bls. 148 (Vilkinsináld.). 2) Dipl. isl. IV. bls. €92. 3) Dipl. isl. V. bls. 502. 4) í handritas. Fornl.fél. 5) Sbr. Árb. Fornl.fél. 1923 bls. 50. 6) Bisk.s. I. bls. 640. 7) Dipl. isl. VI. nr. 61. 8) Dipl. isl. III. nr. 579 (1405), V. bls. 216 (1460) sbr. XI. nr. 17 (eitt handr. hefir Kb. í Hrisdal, sem eflaust er ritvilla), V. bls. 502(1467). 9) Dipl. isl. VI. nr. 140 (1478).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.