Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 136

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 136
134 ui’ þvert yfir heiðina, frá Gamla Steinboga1) og austur að læk, í Vörðuhólinn (259) ; vestan í honum stendur Vírhúsið (ærhús) og skammt vestar Vírrjettin (260). Þar er rekið saman til rúnings á vorin vestan lækjar; hvort tveggja ung örnefni. Gerði (261) var hlaðið og girt út frá rjettardyrunum til hægðarauka við innrekstur. Frá Steinboganum fellur Stokkalækur fram milli hrauns og öldu í djúpu gili, Króktúnsgili (262). Keldna-megin eru brekkurnar allar grónar og undursamlega fallegar. Fjöldi fannhvítra smáfossa fellur fram undan blágrýtishömrum, en ofan-á móberginu, niður gróð- urríkar brekkurnar. Þær heita Bólabrekkur (263), kenndar við smá- ból. Skúti (264) er efst uppi af Gamla-Steinboga. Þá Króktúnsból (265) eða Gamlaból; það er hraunból og var notað fyrir fjárhús, en hrundi fyrir nokkrum árum. Syðst er Litlaból, eða Draugaból (266); mun nafn það stafa af dimmunni, sem í því er. Það er neðarlega í gilinu og er höggvið út í móberg, fallið niður innst. Bólið var fyrst stungið út í tíð Þuríðar Jónsdóttur, húsfreyju á Keldum (frá 1852, t 1898), árið 1894, líklega aldrei fyr; var þá % alin; þá var sett.geilin inn í bólið, því þá voru flest fjárskýli fyrir innan bæinn gjörsamlega af. Fyrir ofan það er Draugabólsbrekka (267), grösug, enda slegin, þó bratt sje að reiða upp úr henni. Krókgilið (268) skerst lengst til suðausturs. Þar var hlaðinn varnargarður (269) milli lækjanna fyrri hluta síðustu aldar; hjet sá, er hlóð, Höskuldur Einarsson, bóndi í Tungu. Hann bjó áður í Króktúni, og varð það að samkomulagi milli hans og Guðmundar Brynjólfssonar á Keldum, að hann flytti að Tungu. G. B. vildi heldur hagnýta sjer Króktún, það var nær. Tunguheiðin (270) liggur fyrir framan Garðinn, milli Stokka- lækjar og Keldnalækjar, og svo Rangár, og er sjálf varin af þeim. Gamlir áveituskui-ðir liggja um hana þvert og endilangt. Keldnalækur var tekinn upp fyrir ofan Garð, sjer þar til fyrirhleðslu vestan-megin. Suður-af Garðinum, út frá Haldsporði, er Krókurinn (271). Vorið 1934 var byggð þar hlaða, til að gefa fje í þurrviðrum og nota beit- ina. Skammt fyrir framan Garðinn er Djúpalaut (272). Fyrir austan hana er gjafarhringur geysistór. Grjóthóll (273) er hóll nefndur við Tungugötuna (274) ; stendur þar allmikið af grjóti og klettum upp úr. I gilinu norðan á móti falla smálækir í Stokkalæk, sem nefndir eru Efsti-, Mið- og Fremsti-Veiðilækur (275—276 og 277). Á jóla- föstunni gengur silungur upp í þá til hrygningar, og var þá dálítið veiddur í háf. Kúatangi (278) er móts við Kúaeyri, en þangað var 1) Skammt frá Gamla-Steinboganum, framanvert við vírinn, er þúfa, sem er alveg eina og leiði, í eggsljettri laut, er snýr norður og suður. Segjia, munn- mæli, að ekki megi grafa í hana; sje það gjört, þá eigi bærinn heima að brenna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.