Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 18

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 18
18 11) T. J. Arne, Einige Schwert-Ortbánder aus der Vikingerzeit, Opuscula archaeologica Oscari Montelio dicata, bls. 375, og rit sama höfundar, La Suéde et l’Orient, Archives d’Études Orientales, vol. 8, 1914, bls. 229 og víðar. — Birger Nerman, Die Verbindungen zwischen Skandinavien und dem Ostbaltikum in der jiingeren Eisenzeit, Vitterhets Akademiens Handlingar, 40. hl., 1, 1929,. bls. 95 o. áfr. 12) Játuðu þeir það satt vera báðir, prófessor Birger Nerman og dr. Holger Arbman, þegar jeg dvaldi í Stokkhólmi síðast. 13) Svo hefir dr. Jan Petersen skýrt mjer frá góðfúslega. Hringirnir eru nr. 958 og 1981 í safninu í Niðarósi; sbr. Aarsb. 1872, bls. 56, nr. 25, og 1878,. bls. 278, nr. 11. Það er aðgætandi í þessu sambandi, að Stjóradalur er í sömu stefnu og hin norðlæga sambandsleið um Svíþjóð til Eystrasalts. 14) Hjer á einnig við að nefna skrauthengi úr silfri, nr. 2033 í Þjóð- minjasafni íslands; það er sem margfaldur kross að lögun, því að krossarm- arnir þrír eru krossmyndaðir hver um sig; er víravirkisgerð á verkinu, upp- runalega, en þetta hengi er þó ekki með víravirki, heldur þryktu verki [öllu heldur steypt, M. Þ.], gert eftir víravirkishengi. — Lagið þekkist frá Skáni, Pommern og Jótlandi, en ekki frá Noregi; sjá Muller, Ordning, 659. Sigurd Grieg, Vikingetidens skattefund, Universitetets Oldsaksamlings skrifter, II., bls. 177. — Er þetta hengi hefir fundizt á Islandi, þá ber það, ef til vill, einnig vitni um samband og viðskifti við Eystrasalts-löndin. Sama kann einnig að eiga sjer stað um ístöð af þeirri gerð, sem sjá má á nr. 480—481 í riti Worsaaefi, Nordiske Oldsager, 1859. Eru þrjú slík ístöð til í Þjóðminjasafni íslands, en þau eru raunar nokkru yngri en frá heiðni þar. Sbr. Holger Arbman, Vikinga- tidsgravar vid Ulunda Vad. Upplands Fornminnesför. Tidskr. XLV, 1936. 15) Reginald A. Smith, Irish Brooches of Five Centuries, Archaeologia, vol. LXV, pl. XXVIII. Myndin, sem er neðst vinstra megin á þessu myndblaðí Smiths, likist mjög mikið þessari nælu í Reykjavík, sem hjer er um að ræða. 16) Joseph Anderson, Scotland in Pagan Times, The Iron Age, bls. 79, 95—97. 17) í sambandi við þessa silfurgripi vildi jeg mega geta um silfurnælu með gagnskornu verki, er sýnir mynd af dýri, sem tveir ormar vinda sig um; að vísu er þessi næla yngri en frá víkingaöldinni; hún er frá lokum 11. aldar; 4. m. á III. mbl. sýnir, að myndskrautið er með einkennum Úrnesstílsins. Ann- ars er sams konar gerð á nælum alkunn á Norðurlöndum, en þessi íslenzka næla er líklega fegurst allra þeirra, sem kunnar eru. [Sbr. Árb. Fornlf. 1914, bls. 106. — Um S'andmúla-fundinn (gangsilfrið) sjá Árb. Fornlfjel. 1909, bls. 23— 31. M. Þ.]. 18) Mynd er af þessum hlut í Det Norske Folks Liv og Historie, I., 1930, bls. 253. [Önnur mynd birtist í VIII. b. íslenzkra fornrita. — Hlutur þessi fannst rétt hjá bænum á Eyrarlandi í Eyjafirði 1815 eða ’16 og var sendur til forngripasafnsins í Höfn 1817 af J. Gudmann, kaupmanni á Akureyri, en fjekkst aftur 1930, og er nú nr. 10880 í Þjóðminjasafninu hjer. M. Þ.]. 19) [Sbr. Skýrslu um Forngrs. ísl., I., bls. 45; Sigurði Guðmundssyni kom til hugar, að þetta líkan væri einmitt þess konar forn „hlutur“, þótt hann. hvarflaði nokkuð aftur frá þeirri skoðun sinni. M. Þ.].
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.