Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 120

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 120
122 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Á sÖKultcri bi'óun íslenskra hestalækninsa og á áhrifum frá handritum og bókum af erlendum uppruna á íslenskum munnmælum hefur Houser einnig næm- an skilning. Þó sum beirra ráða. er menn haia gripið til á Islandi til bess að lækna hesta, geti verið ævaforn og hafi e.t.v. verið til fyrir Islandsbyggð, hefur Houser efalaust á réttu að standa, þegar hann tekur fram að alrangt sé að skoða ísland eins og einskonar forngripasafn — eftirlegusvæði, þar sem hugs- unarháttur sem fyrir löngu var fallinn í gleymsku annars staðar lifði óbreyttur um aldir. Ranr.sóknir Housers hafa leitt í ljós að aðaleinkenni á sögu hesta- lækninga á Islandi er ekki kyrrstaða heldur breyting og hreyfing. Einnig skilur hann fullkomlega að munnmælaheimildir eru af ýmsu tagi. Hann fer ekki — eins og oft hefur venð gei-t áður — með skrítlur og gamansögur eins og þær ættu að geía rétta mynd af trú og reynslu almennings. Þjóðívæöimenntun hans hefur gert honum kleift að notfæra sér það sem á ensku er kallað geart analysis. Ég held ég hafi á réttu að standa að Houser sé fyrsti maðurinn sem skrifað hefur á íslensku um alþýðulækningar og verið hefur menntaður í þjóð- fræði og kann full tök á nútímaaðferðum þessarar fræðigreinar. Áður en ég sný mér að niðurlagi ritsins langar mig aðeins til að benda á örfá atriði í meginköflum hókarinnar, þar sem ég hef aðrar skoðanir heldur en doktorsefnið. í beim kafla sem nefnist „Þjóðtrú um frjósemi hryssa og ákvörðun kyns og litar“ hefði ef til vill verið meiri ástæða en á öðrum stöðum til þess að gera ná- kvæman samanburð milli þjóðtrúar um menn og um skepnur. Nærri því öll þau ráð til þess að auka fjör folans, til þess að fullvissa sig um að hryssur festu fang og til þess að spá um eða ákveða kyn folalds, á sér nánar hliðstæður í þjóð- trú um menn. Höfundur vitnar t.d. (bls. 265) í danskan sið „að taka vagn í sundur í tvo hluta, reka hryssuna milli hlutanna, og setja síðan hlutana saman aftur“ áður eða eftir að henni hefur verið haldið. Um þetta ræðir Jonas Fryk- man í doktorsriti sínu Horan i bondesamhdllet (bls. 104) — en reyndar er þetta rit svo nýtt að höfundur hefur varla getað notað það. Á bls. 269 er nefnt það ráð, að „til þess að fá merfolald ætti að leggja skæri á þröskuld hesthússins, áður en farið væri inn með merina, eftir að henni hefði verið haldið.“ Um þetta segir höfundur aðeins: „Meðal annarra hvassra verkfæra og verk- færa með oddi sem búin voru til úr stáli, voru skæri talin örugg vernd gegn göldrum og óhreinum öndum.“ — Ekki heid ég nú að þetta komi málinu við. Ileldur er hér eflaust um táknmynd frá mannheimi að ræða; skærin voru skoð- uð sem kvenlegt verkfæri, eins og hnífur var verkfæri karlmannsins. Einhvei'S staðar hef ég lesið að hníf á að leggja í rúm til þess að fá dreng, en skæri ef óskað var eftir stúlku — þó ég geti nú ekki fundið þessa tilvitnun aftur. Hitt sem ég á erfitt með að sætta mig við er notkun — og ofnotkun — dokt- orsefnisins á orðum eins og hjátrá, hindurvitni, hégiljur, bábiljur og því um líkt. Doktorsefni er reyndar ekkert sekari í þessu tilliti en margir íslenskir fræði- menn er skrifað hafa um hliðstæð efni. Mér finnst þó að banna ætti að nota slík orð alveg i fræðiritum, nema í tilvitnunum frá höfundum og mönnum sem hafa notað þau. Ég kann illa við þessi orð vegna þess að þau lýsa ekki því fyrirbæri sem um er að ræða, heldur gefa neikvæða hugmynd um það. Hjátrú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.