Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 3

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 3
75 öllum minni höfum og fljótum, sem liggja að því, hefir til forna verið fult af laxi og silungi, sem óspart hefir verið veiddur. Afleiðingin af þessu hefir orðið sú, að veiðin hefir sumstaðar gjöreyðzt, sumstaðar minnkað eða orðið því nær að engu. þ>ó að lög hafi verið til friðunar laxi, hafa menn vanrækt að hlýða þeim eða farið í kringum þau. Hér á íslandi höfum vér frá fornöld nokkrar laga- setningar um friðun á þessari veiði, en þessi lög hafa eigi verið fullkomin friðunarlög, heldur einkum snert veiðirétt og veiðiaðferð sökum sameigna þeirra, sem opt eru á veiðistöðunum. f>að er að eins hin eina setning: „ganga skal guðs gjöf til fjalls sem til Qöru, ef gengið vill hafa“, Jónsbók landsleigubálkur LYI, sbr. Grágás landabrigðabálk XLIX, sem sýnir, að í forn- öld hefir þótt þörf á að vernda viðkomuna. Á síðari árum hafa laxveiðar verið stundaðar meira hér á landi en áður. Veiðin hefir hækkað í verði, og við það hefir áhuginn vaxið til þess að gjöra hana sem arð- samasta. J>að er að vísu ekki kunnugt, að veiði hafi gjöreyðzt að fullu í neinni stórá, en á hinu er enginn efi, að veiði í allmörgum ám hefir minnkað að mjög miklum mun. Eg skal að eins færa til dæmis hinar alþektu Eiliðaár. Öndverðlega á 13.ÖM var þarveiði, og er um veiðiaðferðina kveðið á um ádráttarveiði á fjörum, þá er gért er í ár, og þá er af eru veittar. Veiði þessi þótti þá svo mikils verð, að Staður í Við- ey og kirkjan í Laugarnesi áttu hálfa veiði, og þar á móti Gufunesingar, Víkurmenn og Nesmenn með þeim hætti, sem til er tekinn i máldaga Viðeyjar frá 1235. Veiði þessari hefði ekki verið svo margskipt, nema hún hefði verið mikils virði. Veiðin var síðar gjörð að konungseign, og þar á eptir var hún jafnaðarlega seld á leigu ýmsum mönnum, sem sjálfsagt hafa veitt hlífðarlaust. Frá veiði í ám þessum er sagt í Eptir- 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.