Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 4

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 4
76 mælum 18. aldar (bls. 121 f dönsku útgáfunni), að í kistum þeim, sem voru i ánum, hafi á hverjum degi sumarið 1807 veiðzt um 100 laxar á dag, og á einum degi, eða eins og höfundurinn segir, á einum einasta degi, þá er vatni var af veitt, um 6000 laxar. þ>essi veiði var að vísu þá talin óvanalega mikil, og hún er það og, þegar að er gætt, að lítið vatnsmegn er í ám þessum. í útlöndum er það talin ein hin mesta veiði, að í á einni norðan til á Skotlandi veiddust í einum á- drætti 2560 laxar. Enda þótt að laxveiðin í Elliðaán- um ekki hafi minnkað í síðasta mannsaldur, verður því ekki neitað, að hún hefir rýrnað mjög frá þvi á fyrri hluta þessarar aldar. En það var ekki áform mitt, að fara mörgum orð- um um rýrnun á veiði í einstakri á. Dæmi þetta höfum vér tekið til þess að sýna, hversu mikil veiði þessi hafi áður verið, en eg læt svo þar við lenda, að taka fram, að nú á síðari tímum, eptir að veiði þessi hefir verið stunduð ákafar, hefir hún alment þverrað svo mjög í mörgum fljótum vorum, að allar líkur eru til þess, að það sé af þeirri ástæðu, að of mikið hafi verið veitt, og viðkoman því minnkað. Á hinn bóginn hefir lax hækkað svo í verði, að öllum er ljóst, að veiði þessi geti verið einn af hinum mikilvægu atvinnuvegum lands vors, bæði til manneld- is í landinu sjálfu, og til útflutnings. Ef að athugað er, hve mörg og góð veiðivötn eru hér á íslandi, má fljótlega komast að raun um, að í þeim er falin mjög mikil auðsuppspretta. Eg vil ekki rekja þann feril í þetta skipti, enda væri það til lítils, afþví að landvort er enn alt of fáment, en þegar svo er, að Norðmenn álíta, að arðurinn af góðri fiskrækt á laxi og silungi gæti, þegar alt væri komið í gott lag, jafnazt við það, sem inn í land þeirra er flutt af útlendum varningi, eða 200 milíónir króna, eða orðið mikið meiri en alt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.