Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Qupperneq 8

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Qupperneq 8
8o þeirra, og svo verið bókfært, hve nær og hvar þeim var aptur hleypt í sjó eða fljót, og þar næst hvar og hve nær þeir aptur voru veiddir. þannig hafa menn fjölda af rannsóknum, sem sýna, að laxinn ávalt kemur aptur í fljót það, er hann hefir alizt upp í. En til þessa þarf hann að fara langar leiðir yfir margar torfærur, og sýna þessi ferðalög hans, að hann hlýtur að vera fær um að rata vel veg þann, sem hann þarf að fara hvort heldur í sjó eða vatnsföllum, og loks áræðir hann yfir mestu torfærur, er hann, til þess að geta komizt í átthaga sína, stekkur upp háa fossa og fer yfir straum- harðar iður. í göngum sínum í sjó halda laxarnir saman, en þegar þeir koma að landi, skilja þeir, og hver þeirra finnur fljót sitt, og það alt eins vel, þó að mörg og góð laxafljót renni í sama fjörðinn. Ef að átthagar laxins eru í fljótum, sem renna f stöðuvatn, sem þeir þurfa yfir að fara, þá fara þeir um vatn þetta til þess að ná á fæðingarstað sinn. Á Englandi er þannig laxafljót nokkurt, að nafni Shin. þ>ar er mjög mikil veiði, og kemur fljótið úr stöðuvatni, en í stöðu- vatnið renna fjórar ár, ekki mjög stórar, og varð aldrei vart við lax í þeim þangað til árið 1836. En á því ári voru í fljótinu Shin veiddir laxar, rétt á undan got-tíma, og fluttir í þær 4 ár, er renna í stöðuvatnið. J>eir hrygndu nú í ánum, og frá þeim tíma er lax í þeim, og hefir hver þeirra sfna fiska, er koma þangað nýrunnir, en fara fram hjá stöðvum forfeðra sinna, og leita á þann stað, er þeir hafa alizt upp á. Meðal annars leiðir af því, að laxinn leitar ávalt á sömu stöðvar, að svo að segja hvert fljót hefir ein- kennilegan lax. J>að er þannig með laxinn, eins og með sauðféð, er hvert hérað og jafnvel bæir hafa ein- kennilegt fjárbragð. þannig sjáum vér, að laxinn, sem veiðist í Elliðaánum, er öðruvísi að útliti, en sá, sem veiðist í Blikastaðaá, og aptur enn öðruvísi í Laxá í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.