Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 9

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 9
8i Kjós eða Hvítá í Borgarfirði o. s. frv. Silungar sömu kyntegundar í ám þessum eru og frábrugðnir hver öðrum, og hið sama á sér og stað með bleikjurnar í Elliðavatni, þúngvallavatni, Ulfljótsvatni, Mývatni o. s. frv. fetta greinist svo í sundur, að þó að ár renni saman, hafa fiskarnir í hverri á einkennilegt útlit, vöxt, hold- og smekkgæði. fessi mismunur kemur optlega fram á mjög litlu svæði. Við Kristjanssand í Norvegi eru tvær fiskiár, allskamt hvor frá annari. í þóris- dalsá þar er laxinn rennilegur, fallegur á vöxt, og ljómandi á lit, ágætlega feitur og smekkgóður, en í Toppdalsá er hann þunnur, dökkleitur og til matar lélegur, fitulítill, og ekki góður á bragð. f>að er eigi hægt að segja, hvað það er, sem veldur þessum mis- mun, allopt á litlu svæði, en það liggur næst að halda, að það komi af mismunandi viðurværi eða framfærslu- magni i fljótunum. í sumum þrífst viðkoman betur og dafnar, en í öðrum miður, og að þessu geta fisk- arnir búið alla sína æfi. Allir laxkynjaðir fiskar hrygna í fersku vatni en ekki í sjó. Hrogn og svil missa alt frjóvgunar- eða lífs- magn, ef að selta kemur að þeim eða salt vatn. Með- an laxinn er ungur, þolir hann ekki sjó, en þegar hann verður stærri, skiptir hann búning, tekur á sig fararhaminn, eins og síðar verður sagt, og þá verður það lífsnauðsyn fyrir hann að fara til sjávar, og dvelja þar um stund. Mönnum eru að vísu ekki kunnar allar þær á- stæður, er kunna að knýja laxinn til þess að leita til sjávar, undir eins og hann verður fær til þess. þ>essi hvöt er mjög sterk. Hinir litlu fiskar, sem áður undu sér vel, verða ókyrrir, og reyna til þess að komast út. Menn hafa dæmi til þess, að þeir stökkva út úr ali- pollum, sem þeim er haldið í, og reyna að komast á- fram i gegnum hverja smugu, sem þeir geta fundið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.