Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 10

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 10
82 Ein hin helzta ástæða til þessarar sterku hvatar hlýt- ur að vera sú, að leita hinnar rikulegu fæðu, er lax- inn getur fengið i sjónum. ]?að verður eigi heldur sagt með vissu, hve lengi laxinn jafnaðarlega dvelji í sjó, eða frá því að hann fer til sjávar og kemur aptur. Að jöfnuði álíta menn, að það muni vera um tvo mán- uði, en þetta getur þó verið nokkuð misjafnt og farið t. a. m. eptir veðuráttu, eptir því hve fljótt þeir fitna eða komast í hold. það er og heldur eigi alveg áreið- anlegt um burtveru laxanna í sjó, að fara eptir því, hve nær þeir hafa verið merktir, og hve nær aptur verður vart við þá. Sumir af fiskunum dvelja, ef til vill, í fljótunum nokkurn tíma, eptir að þeir hafa verið merktir, eða aðrir hafa farið fyr en hinir félagarþeirra. Tveggja mánaða tími mun samt vera nærri lagi. Hér skal getið um eina hina stytztu dvöl í sjó, er menn vita um. Hertogi nokkur á Englandi veiddi gotinn lax hinn 3i.marz, og óg hann þá fjórðung. Laxinn var veiddur 2 þingmannaleiðir frá sjó, merktur og slept aptur. 37 dögum síðar var fiskurinn veiddur aptur, og hafði hann þáþyngztum iH/^pd., með því hann þá óg 21 V4pd., og þannig bæði farið þessa löngu leið, og fengið næði til að auka hold sín meira en til helminga. Á því að þetta sé satt, er enginn efi, því að hertogi þessi var mjög ná- kvæmurí rannsóknum sínum um fiskigöngur, hélt dag- bók, og bar ávalt í vasa sínum, til þess að merkja fiskana strax, lítil merki úr sinki með tölum á1, sem voru fest í hring, sem látinn var á bakugga fiskanna, og var þessi fiskur merktur i2g. Hertoginn hélt rannsóknum sín- um fram í mörg ár, og markaði þá allajafna unglax, er óg sem næst 8 merkum, á þann hátt, að fiskurinn gat synt með markinu án óhægðar, og komu þeir þá 1) Menn hafa og á Englandi markað laxa með því, að skera fituuggann af þeim, og stöku sinnum með því að stytta eða taka af einstökum uggabeinum í sporðinum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.