Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 12

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 12
84 Eg hefi nú áður drepið á hinn fljóta vöxt, er lax- inn nær á stuttum tíma í sjó, bæði er hann fer fyrstu för sína þangað og síðar. Mest vex hann í fyrsta sinn er hann dvelur í sjó, og kemur þangað frá 4—5 þl. á lengd, eða eins og sumir telja 6—7, og sem vér álít- um réttara. þ»að er álit manna erlendis, að hann, er hann kemur aptur í fljótið i fyrsta sinn, hafi náð 2—6 pd. þunga eða að meðaltali 4 pd.; þá er hann kemur úr sjó árið eptir, mun hann vega 6—12 pd., að meðaltali 8 pd., og er hann þá á 3. ári, hafi hann far- ið sem ársgamall fiskur; á næsta árinu eða þvi íjórða, er hann rennur úrsjó, vegur hannað meðaltali 16 pd., og heldur hann þá enn fremur áfram vexti sínum, en miklu minna en áður. Sumir telja, að lax vaxi í sex ár og ekki muni lifa yfir tíu ár, en um aldur þann, er laxarnir geti náð, er svo mikil óvissa, að í þeim all- mörgu bókum, er eg hefi stuðzt við, er því nær öll- um sneitt hjá, að tala um þetta atriði. Taki menn nú til samanburðar við lax ýmsar tegundir af silungum og urriða, þá er nú að vísu vöxt- ur þeirra nokkuð misjafn eptir tegundum, hvort held- ur um silung, bleikju eða sjóbirting er að ræða, en sé nú ráð gjört fyrir meðaltegund af báðum, þá verð- ur eptir reynslu frá ýmsum fiskiræktarstöðum í Norður- álfunni og í Vesturheimi samanburðurinn á milli laxa og silunga, sem hafa gott viðurværi, á þessa leið. Tvævetur lax að meðaltali 4 pd., silungur 3/a pd. f>révetur —-----------------9 — -------------- i‘/2 — Fjögra vetra —--------------16 — ------------- 3 — þ>etta er nú eins og það gjörist í öðrum löndum; en þá er þessar tölur komu út, mun ráð hafa verið gjört fyrir stærri fljótum erlendis, þar sem lax er gild- ari og stærri en í fljótum hér á landi, sem eru minni í samanburði við hin, nema ef vera skyldi hin stærri fljót vor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.