Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 24

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 24
96 séu afbrigði eða vanskapaðir. J>etta getur þvi ekki komið fram á annan hátt, en að hjá þessum fiskum vakni ekki æxlunarfýsnin á hverju ári, heldur að eins með eins eða tveggja ára millibili, og þá gangi þeir ekki upp til fljóta á hverju ári. Ohentug veðurátta, veikindi eða aðrar kringumstæður geta verið orsök til þessa. Áður en vér förum að lýsa hrygningu fiska þessara, er rétt nú þegar að geta þess, sem óræk vissa er fyrir, og það er, að svilfiskurinn verður fyr frum- vaxta en hrognfiskurinn. Hrygnan verður ekki frum- vaxta, nema hún hafi farið til sjávar og runnið aptur í fljót sitt. Svilfiskurinn verður frumvaxta, þó hann ekki hafi gengið í sjó. Svilfiskar og hrygnur, sem ganga í sjó, koma ætíð aptur sem frumvaxta; en þar sem að svilfiskurinn getur orðið frumvaxta eða tímgunarfær, án þess að hann fari til sjávar, en hrygnan aptur eigi getur orðið það, þá eru þau rök til þess, að hrygn- urnar þurfa meiri og ríkulegri fæðu til þess að verða frumvaxta en svilfiskarnir. í eggjastokki hrygnunnar verður nefnilega, í sama mund og hún á að vaxa í fulla stærð, að myndast eggjavísirinn, sem á að verða að eggjum eða fullvaxta hrognkornum um got-tímann, með nægilegu eggjablómi í kringum sig. Eggjavisir- inn, eða hin fyrstu tildrög til hans, fara að myndast um sama leyti, og ferðahamurinn, er jeg síðar mun lýsa, kemur fram, en það er fyrst þá, að hjá hrygnunni vaknar hin sterka hvöt, til þess að útvega sér hið ríkulega viðurværi, er hún þarf, til þess að eggin eða hrogn-kornin geti myndazt að fullu. Eggjavísirinn myndast í vefjum eggjastokksins, sem litlar ljósleitar blöðrur, er sjá má með stækkunargleri í hinu fullþrosk- aða hrogn-korni. Hin litla hrygna, sem er 5—6 þuml. á lengd, hefir í líkama sínum tildrögin til og nægilegt efni til þess að mynda í kviði sínum 3—4000 eða fleiri af slíkum smáblöðrum; en til þess að myndazt geti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.