Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 25

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 25
97 æxlunarfært eða fiskfæðandi hrogn þarf meira, nefni- lega eggjablómið og hinn veiki skurmur utanum það. Fóstrið þarf ekki að eins eggjablómsins við, meðan það er falið í hrognkorninu, heldur og margar vikur eptir að það hefir brotizt úr skurminum, með því að það er eggjabJómsefni, sem er í kviðpoka þeim, er fiskur- inn ber við sig hina fyrstu æfidaga sína, eins og síð- ar mun verða skýrt frá. Laxeggin eða hrognkornin eru fremur stór, og því ekki mörg í samanburði við stærð móðurinnar; þannig hefir lax vanalega um iooo egg í hrogni sínu fyrir hvert pund, er hann vegur, en þorskur full-roskinn 3—4 milíónir alls. Liki menn nú aptur saman svilunum úr litlum lax- unga 5—6 þumlunga á lengd, 3 missira að aldri, og sem aldrei hefir farið til sjávar, en er orðinn frumvaxta, eða hefir frjóvgunarfær svil, við hrognin úr hrygnu, sem einnig er gotfær, en sem til þess að ná þessu, hefir orðið að fara til sjávar, og á 8—12 vikum er orðin 20 þuml. á lengd, þá vega hrogn hennar yfir þúsund sinnum meira en svilin, sem þó hafa svo mikla svila- mjólk, að hún gæti verið nægileg til þess að frjóvga alt hrognið. Einn dropi af svilamjólkinni nægir til þess aðfrjóvga 2 merkur hrogna, sem vega 14,400 sinn- um meira. Ef menn horfa í stækkunargler, geta menn í svo litlum dropa af svilunum, sem hangið getur á nálaroddi, séð ótölulegan grúa af sæðisöngum. Einn slíkur dropi inniheldur ef til vill milíón af sæðisöng- um, og einn þeirra mundi vera nægilegur til þess að frjóvga eitt hrognkorn. Af þessu er auðsætt, hvernig á því stendur, að hinir litlu svilfiskar verða fyr æxlunar- færir en hrygnan. þegar laxinn hefir tekið sér dvöl í fljótinu, tekur hann til sín mjög litla eða minni fæðu en í sjónum. Hann leggur ekki til holdanna, en neitar sér þó ekki um fæðu, sem sjá má af því, að það má ginna hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.