Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 28

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 28
100 sem léítara er fyrir, tekur straumurinn. Sumir segja, að bæði laxahjónin skiptist til, en aðrir, að hrygnan ein grafi út, en það er mjög líklegt, að svilfiskurinn taki þátt í þessari vinnu fyrst framan af, en þegar hrygnan er byrjuð að gjóta, hefir hann nóg að gjöra með að halda frá öðrum löxum og urriðum, sem vilja stela af hrognunum, og þá grefur hrygnan ein holuna. Holur þessar eru frá 9 til 18 þuml. á dýpt, og þegar hrygnunni þykir glufan búin, svo að hún geti tekið eggin, byijar hún að gjóta þeim hrognum, sem hún getur losað við sig með vöðvasamdrætti kviðarins. Á meðan er svilfiskurinn á sveig nokkuð neðar, og þeg- ar hrygnan er komin frá, syndir hann að, og gýtur nokkru af svilum, er sökkva í glufuna ofan á hrognin, og frjóvgast þau með þessu móti. Undir gotinu eru þau titrandi. Að því búnu og eptir að hrognkornin, sem eru lítið eitt þyngri en vatnið, hafa legazt á glufu- botninum milli malarinnar — og skéður þetta hér um bil á 5 mínútum, — þá byrjar hrygnan aptur að halda glufunni fram upp á móti straumnum, en straumurinn færir aptur mölina niður í gryfjuna og þekur hrogn- korn þau, sem þar eru niðri; þannig halda þau nú fram því að grafa, gjóta og hylja yfir þangað til öll hrognin eru lögð, og stendur á því fleiri daga, 4—8. Eggin eða hrognkornin eru gulleit fyrst og hálfgagn- sæ, svo að roða slær á. fegar svilin koma á þau, dökkna þau, en verða síðan gagnsæ. f»að er einkum um kvöld og morgna, i birtingu eða rökkvan, að fisk- ar þessir gjóta. Sumir álita, að hrygningin fari fram jafnóðum og hrognin verða fullþroska, en aðrir, og það fleiri, að hrygnan ekki gjóti fleiri hrognum í senn, en góðu hófi gegnir, til þess að kviðvöðvarnir jafnóð- um geti dregizt saman. Eptir gotið fara laxahjónin niður eptir straumnum og staðnæmast þá í niðurgöng- unni í fljótum eða hyljum, sem neðar liggja, þangað til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.