Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 29

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 29
loi þau komast til sjávar. Sagt er, að í Skotlandi gangi svilfiskar fyr niður en hrygnurnar, og að þær í Skotlandi stundum dvelji í hyljunum þangað til í aprílmánuði. Ameríkumaðurinn Seth Green segir svo frá goti sjóbirtingsins, að hann fyrst velji sér hentugt svæði á malarbotni, á grunnu, þar sem straumur er, helzt þar sem uppspretta vellur upp. f>egar þeir para sig, verða opt harðir bardagar milli svilfiskanna, en þá þeim er lokið, fara fiskhjónin bæði á gotstaðinn, og halda þar kyrru fyrir, ef þau eigi eru stygð, en svilfiskurinn rekur burt alla aðra svilfiska, sem verða nærgöngulir og leita á. þ>á má á stundum sjá lítinn svilfisk með stærri hrygnu, og er það þó vanalegt, að minni svil- fiskar víki á bug við þá stærri, nema um got-tímann, því þá ræðst lítill svilfiskur á þrefalt stærri fisk, ef hann kemur í nokkurra feta fjarlægð við hann. Verði nú svilfiskar þeir, er leita á, of margir, er það opt, að hrygnan hjálpar maka sínum. Eptir að hrygnan hefir valið sér maka, slær ekki lengur í bardaga. Hinir nærgöngulu svilfiskar hverfa frá, þegar að makinn ræðst á þá. þ>eir virða þannig hið stofnaða hjónaband. Hrygnan býr þá til hreiður, sem er 6—8 þumlunga að þvermáli, 2 eða 3 þumlunga djúpt; myndast það við að hún stingur skoltinum niður í mölina, og varpar henni til hliðar með sporðinum, um leið og hún reisir höfuð- ið aptur upp. Að þessu er hrygnan fleiri daga, þang- að til alt er í lagi, og liggur hún þá í hreiðrinu, þang- að til hún getur hrygnt nokkru, og gætir svilfiskurinn hennar þá svo vandlega, að hann er ávalt nærri til þess strax að gjóta svilunum yfir eggin. Að því búnu fer svilfiskurinn frá, en hrygnan þekur hrognin með því að sópa með sporðinum möl ofan á eggin. Sé það ekki nóg, fer hún á móti straumi og rótar möl upp ofar, svo að hún falli á hrognin. Eptir nokkrar mínútur kemur svilfiskurinn aptur til þess að sjá, hvern-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.