Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 32

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 32
104 ar eða ársgamlir. feir, sem í öðrum löndum hafa reynt að komast að raun um þetta, hafa sumir álitið, að Vio en sumir að að eins x/ioo partur eða minna af hrogn- kornunum klekist út, og að af fiskungunum farist og etist upp þar á eptir minnst helmingur. þ>etta er nú reynsla í öðrum löndum, og má þar af ráða, hvernig ástatt sé hjá oss, þar sem vetrarhörkurnar eru miklar, árnar gadda ástundum sumstaðar niður í botn, og svip- legar vetrarhlákur ryðja öllu á burt. þ>að er mjög misjafnt, hversu fljótt að fiskungarn- ir vaxa, eptir að þeir hafa klakizt út. Got-tíminn er mjög misjafn, frá því nokkru fyrir réttir og til nýárs eða síðar, og gjörir það mikinn mun; þetta fer eptir því, hvernig á stendur í fljótinu, og einkum eptir hit- anum. þ>eir fiskungarnir, sem fyrst hafa komið út, eru búnir að missa kviðpokann, og famir að leita sér fæðu, áður en hin síðarlögðu hrogn eru klakin út. ý>egar vorar og hlýnar í veðri og ætið eykst, þá eru þeir, sem fyrst unguðust út, færari um að leita sér fæðu og neyta hennar, en þeir, sem enn bera kviðpokann. þ>eir eldri dafna því betur, leita ætisömustu staðanna í fljót- inu, og þar geta hinir minni ekki haldizt við, og fer því ekki fram að sama skapi og hinum. 5>eir, sem hafa klakizt út eptir 3 eða 4 mánuði, seint á jólaföst- unni eða á þorranum, eru þá orðnir 5 þumlunga á lengd, en bræður þeirra, sem hafa klakizt út á 5 mán- uðum, ekki yfir 3 þuml. Á vetrum er lítið um æti, og þá er ekki ólíklegt, að stærri ungviðin eti upp hin minni. þ>eir, sem fyrst klekjast út, geta því vaxið á veturna, þegar fram á kemur, náð því að komast í ferðahaminn, og að vorinu og sumrinu orðið færir að leita til sjávar. Nái þeir því ekki samsumars, verða þeir að vera einn vetur til í fljótinu, og má þannig telja til, að frá því að hrognið er gotið og þangað til að laxinn verður fær að leita til sjávar, líði frá alt að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.