Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 34

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 34
io6 yfir sjávarmál, þar sem mikil og langvinn vetrarfrost eru, voru menn nokkrir seint á haustdegi að veiða silung. Hríð mikla gjörði á þá, og þeir áttu meira en þingmannaleið til bygða. þeir tóku því net sín upp í skyndi, og settu bátinn í naust, en gleymdu að taka negluna úr, svo að vatn stóð eptir í honum, Yorið eptir, þegar þeir fóru að setja bátinn á flot, var mikill fjöldi af smásilungi í vatni því, sem eptir var í bátn- um, og höfðu þeir þannig klakizt út af hrognum þeim og svilum, sem höfðu sigið úr fiskinum, þegar þeir tóku hann úr netunum um haustið; en á þvi var enginn efi, að vatnið í bátnum hafði botnfrosið um haustið. Skal þess þar næst getið, að hrogn af laxi og silungi klekjast út og vaxa upp með likum hætti, og er á þessum aldri mjög vandasamt að greina þessar fiskitegundir hverja frá annari. Báðar tegundirnar hafa svarta punkta eður dropa á hliðunum fyrir ofan miðrákina og á bakuggunum, og raðir af stærri hring- mynduðum, aflöngum dílum, 9—12, sem liggja þvert niður frá hinni dekkri baksíðu yfir miðrákina ogniður á kviðinn, sem er ljósari. Meira en helmingurinn af þessum dílum liggur fyrir neðan miðrákina. Rauðir dropar sjást greinilega á milli dílanna, annaðhvort í sjálfri miðrákinni eða dálítið fyrir ofan eða neðan hana. Á laxunganum er hinn dökki baklitur þó heldur bláleitari. Hinn bezti greinarmunur liggur samtí lög- un skrokksins. Hjá öllum silungsungum er hann digr- ari og klúrari, og sama er með uggana, að þeir á laxungunum eptir stærð fisksins eru að tiltölu mikið lengri. Á laxunga, sem er 2% þuml. á lengd, nær broddurinn á brjóstugganum á móts við rótina á kvið- ugganum eða næstum því að gotraufinni. Á silungs- unga af sömu stærð ná þeir tæplega aptasta þriðja hluta fjarlægðarinnar milli þessara ugga, og verður því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.