Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 37

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 37
109 enn fremur til þess að gæta laxanna sem bezt, meðan þeir eru gestir vorir“. í lýsingu þessari, sem að vísu er stutt, hefir verið lögð alúð á að vekja eptirtekt manna um ýmisleg atriði, sem þeir, er hafa áhuga á fiskiveið- um þessum, geta, með því að gefa lífi fiska þessara nákvæman athuga, rannsakað enn betur og boriðsam- an við það, er reynsla þeirra kann að leiða í ljós. Eg hefi gjört mér far um að safna sem flestum þvílíkum atriðum, til þess að þau yrðu reynd og prófuð, því þó að eg hafi varið ýmsum frístundum til þess að afla mér þekkingar bæði um þessa og aðra fiska, þá hefir þekking mín á lífinu í hinum mörgu fljótum og vötn- um hér á landi ekki getað orðið samstæð heild. Eg hefi samt orðið .þess áskynja, að mestalt af því, sem að tekið hefir verið eptir um lax og silunga í öðrum löndum, einkum norðurlöndunum, á við einnig hér á landi með þeim breytingum, sem að loptslag og aðrar kringumstæður leiða í för með sér. þ>að hefði og verið ómögulegt að rita um þetta án hliðsjónar á útlendum rannsóknum, og verður það ætlunarverk þeirra mörgu, sem að hafa færi á að kynna sér eðli og lifsferil þessara fiska, að gefa þessu meiri gaum en áður. Sjálfur mundi eg verða þakklátur sérhverjum þeim, er vildi gefa mér upplýsingar eða bendingar um þessi efni. Að lokum er ekki úr vegi að taka fram nokkur atriði, sem að greint er frá hér að framan. 1. Lax og sjóbirtingur gengur ávalt eða vana- lega í hið sama fljót og hann hefir alizt upp í. 2. Fiskar þessir leggja alt til holda og mest til vaxtar í sjónum, dvelja að eins í fljótunum umstund og njóta þar minni fæðu. Af þessu leiðir, að sérhvert fljót, sem er laxgengt, getur tekið á móti meira af laxi til styttri dvalar, en af silungi eða bleikjum, sem eru í vötnunum alla æfi sína. f>arnæst má af laxinum veiða,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.