Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 44

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 44
En nú var eptir að koma þessu þýðingarmikla launungarmáli í fult gagn, og þó að Remy væri greind- ur maður, þá var hann ekki fær um að koma því fram af eigin ramleik. Hinn starfsami fátæklingur var orð- inn lúinn, hinar mörgu tilraunir hans höfðu misheppn- azt, og honum var farinn að falla ketill í eld, en þá kom til sögunnar annar maður, Gehin að nafni. Hann fylgdi nú vini sínum Remy, hjálpaði honum í því, er hann hafði fyrir stafni, glæddi jafnan vonir hans og styrkti áhuga hans. En Remy var hinum heldur ekki að ógagni, því með hans tilsögn varð Gehin ágætur fiskimaður, og mjög laginn á öll handtök til þess að kreysta út hrognum og svilum og klekja út fiskunum. það var nú eigi alllítið, að hafa fundið aðferð þessa til að bæta úr fiskileysinu, en nú var það eptir að gjöra almenningi kunnugt um þetta, án þess að missa sjálfur gagn og arð af hinum fundna fjársjóði. Remy byrjaði í fyrstu árið 1840, en tveim árum síðar eða 1842 var hann svo langt kominn, að hann var orðinn þess fullvís, að honum gæti heppnazt að klekja út fiski, og þá fyrst fór hann að reyna til þess að láta fund sinn spyrjast og leggja hann að trúnað- armáli fyrir einstaka menn. En það fór nú svo, sem optlega annars, að þeir menn, er hann sagði frá undurverkum sínum, lögðu annaðhvort engan eða lítinn trúnað á orð hans. Loks hitti hann þó fyr- ir einn landa sinn, er átti verksmiðju, og sem hafði kynt sér aðfarir hans. Hann réði honum að fara til nafnfrægs vísindamanns og læknis Dr. Mullenbecks, af því að kynni hans við marga aðra fræðimenn mundi verða honum að liði. Mullenbeck setti Remy tiltek- inn dag árið 1843, á hverjum hann skyldi sýnaséralt, og þá er það var gjört, furðaði hann mjög á þvi, að alt fór svo, sem Remy hafði sagt fyrir. En því fór nú ver, að Mullenbeck var þá þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.