Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 48

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 48
120 sjálfu og til fýzkalands og Svissaralands. Til þess að gefa hugmynd um, hversu stórkostlegt fiskiklak þetta er, skal þess getið, að veturinn 1861—62 var þar klakið út rúmum 18 milíónum eggja ýmissa fisk- tegunda, en öll 11 árin, sem að fiskiklakið hafði verið í gangi, var búið að útbýta til annara 110 milíónum fiskunga allra tegunda, en af þeim var um helmingur laxar og silungar. Eptir að hérað það, sem Hiiningen er í, eða Elsass, komst undir þ>jóðverja, hafa þeir hald- ið hinu sama fram, og lagt fé til þess úr ríkissjóði sínum. Var svo tilætlazt árið 1875, að verðið á 1000 fijóvguðum hrognakornum eða laxaeggjum skyldi vera 4 kr. 50 aurarfyrir innlenda, en iokr. 66aur. fyrir út- lenda, en 1000 ungir laxar frá 6—10 vikna að aldri áttu að kosta 48 kr. 66 a.; 500,000 unglöxum átti að hleypa á ári út í Rínarfljótið. Engin landsstjórn hefir unnið að fiskiræktinni með eins miklu fjöri, og hin frakkneska, og hún hefir nú þegar í mannsaldur starf- að af öllu kappi að þvi, að gjöra hvern blett í fljótum eða vötnum eins arðsaman eða arðsamari en frjóv- samt akurlendi. Að öllu þessu hefir verið farið með verklegri fyrirhyggju, og stjórnin hefir látið sér einkar ant um, að klekja út fiskum, flytja inn nýjar fisktegundir og fremur öllu öðru að sjá um, að í hvert vatn væri settir að eins þeir fiskar, sem beztir væru til þrifa á þeim stað, t. a. m. álar í mýrar, silungar og lax í straum- hörð vötn o. s. frv. Einstakir menn stunda og mjög fiskirækt í Frakklandi, og það alskonar, því Frökkum verður allur fiskur að mat, og engum er svo vel gefin, sem þeim, sú list að geyma fiska, og flytja langar leiðir óskemda til sölu i stórborgunum. Englendingar þar á móti hafa lagt sig mest eptir að klekja út löxum, og þar hefir landsstjórnin ekki að sama skapi orðið til forgöngu, þó að hún á ýmsan hátt hafi stutt að framförum í þessu. þ>að eru þvf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.